maí 15, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár

Hvati 1.tbl 2021

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
23/05/2022
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
1,063

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

By merla
11/10/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
1,204

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á minniboltamót KR um helgina. Þar var i fyrsta skipti stúlknalið, Unified. Haukar taka þátt i verkefninu Inclusive Europe sem er til þriggja ára og hefur að markmiði að efla þatttoku allra barna i íþróttastarfi. Iþróttasamband fatlaðra og Special Olympics a Íslandi leiða verkefnið a Íslandi …

Lesa grein

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

By merla
23/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
1,051

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki nýju samstarfi Félagsmálaráðuneytisins og Íþróttasambands fatlaðra þar sem ÍF hefur fengið tækifæri til að stýra styrkúthlutun til nýrra verkefna.  Íþróttasamband fatlaðra hefur haft umsýslu með styrk frá ráðuneytinu sem hefur að markmiði að efla heilbrigði fatlaðs fólks og auka möguleika á þátttöku allra í íþróttastarfi,  auk þess að …

Lesa grein

Ólympíuförunum fagnað í Hörpu

By merla
20/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ólympíuförunum fagnað í Hörpu
1,004

Miðvikudaginn 15. september buðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra til móttöku  í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra sem fram fóru í Tókýó fyrir stuttu. Nánar um málið og fjöldi mynda á síðu ÍSÍ

Lesa grein

Rúmfatalagerinn afhenti ÍF ágóðann af sölu Wellpur koddanna

By merla
18/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Rúmfatalagerinn afhenti ÍF ágóðann af sölu Wellpur koddanna
1,367

Í tilefni af Paralympics 2020 í Tokyo ákvað Rúmfatalagerinn, að hluti af öllum seldum Wellpur koddum í ágústmánuði, myndi renna til styktar Íþróttasambandi fatlaðra. Nýverið afhenti Rúmfatalagerinn ÍF ágóðann af sölunni en það voru alls 650.000,- kr! Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir tóku við afrakstrinum fyrir hönd ÍF. Rúmfatalagerinn hefur um áratugaskeið verið einn helsti …

Lesa grein

styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum

By merla
17/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum
1,009

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til þriggja ára fyrir Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) vegna verkefnis sem ætlað er að auka aðgengi fatlaðra að tómstunda- og íþróttatækjum þannig að fleiri einstaklingar hafi greiðari aðgang að ástundun á sínu áhugasviði. Árlega verða greiddar 10 milljónir króna úr sjóðnum. Á myndinni má sjá Ásmund Einar Daðason og Þórð …

Lesa grein

Þórður endurkjörinn formaður ÍF

By merla
12/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Þórður endurkjörinn formaður ÍF
1,134

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalshöll í dag. Þórður Árni Hjaltested var endurkjörinn formaður ÍF og Ásta Katrín Helgadóttir var kjörin nýr liðsmaður varastjórnar ÍF. Matthildur Kristjánsdóttir lét af stjórnarstörfum fyrir ÍF og inn í hennar stað var kjörin Ásta Katrín Helgadóttir til varastjórnar en við það tók Þór Jónsson sæti í aðalstjórn. Voru Matthildi þökkuð vel unnin störf …

Lesa grein

Sambandsþing ÍF sett í Laugardalshöll

By merla
11/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sambandsþing ÍF sett í Laugardalshöll
1,375

Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra setti í morgun 20. Sambandsþing ÍF í Laugardalshöll. Við setninguna voru afhent nokkur heiðursmerki. Einnig var starfsfólk og keppendur við Paralympics í Tokyo heiðrað fyrir sitt framlag við verkefnið Sex aðilar voru sæmdir bronsmerki ÍF við setninguna en það voru keppendur Íslands á Paralympics þau Már Gunnarsson, Thelma Björg Björnsdóttir, Róbert Ísak Jónsson, Bergrún …

Lesa grein

Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum

By merla
04/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum
1,194

Sundmaðurinn Már Gunnarsson lokaði í gær þátttöku Íslands á Paralympics í Tokyo þegar hann tók þátt í undanrásum í 100m flugsundi S11 (blindir). Þetta var fjórða og síðasta grein Más við mótið og síðasta greinin hjá íslenska hópnum. Már synti á 1:14,86 mín. en sá tími dugði honum ekki til að ná inn í úrslitasundið en af fjórum greinum komst …

Lesa grein

Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

By merla
02/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics
1,144

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lokaði í dag sínum öðrum Paralympics á ferlinum þegar hún tók þátt í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á 6:31,67 mín. og lauk undanriðlunum í 13. sæti og verður því ekki með í úrslitum kvöldsins. Thelma keppti einnig á dögunum í 100m bringusundi þar sem hún komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. …

Lesa grein

Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo

By merla
01/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo
795

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo. Arna keppti í Time Trial í gær og varð í 11. sæti en í dag keppti hún í Road Race og hafnaði í 15. sæti á 1:22,04 klst. Brautin í dag var 26,4 km löng en rúmlega 16km löng í tímatöku gærdagsins Þátttaka Örnu Sigríðar á …

Lesa grein

Már áttundi í 200m fjórsundi

By merla
30/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már áttundi í 200m fjórsundi
998

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð áttundi í úrslitum í 200m fjórsundi S11 á Paralympics í dag. Már komst í úrslit þegar hann synti á 2:39,63mín. í undanrásum en í úrslitum kvöldsins kom hann í bakkann á 2:37,43 mínútum. Már hefur nú lokið þremur af fjórum keppnisgreinum sínum á Paralympics en hann mun loka leikunum fyrir Íslands hönd þegar hann syndir 3. …

Lesa grein

Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics

By merla
29/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics
877

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH hefur lokað sínum fyrstu Paralympics en í dag hafnaði hún í 8. sæti í langstökkskeppni T37 kvenna. Bergrún stökk lengst 4,04 metra en hennar besti árangur í greininni er 4,27 metrar. Hin kínverska Xiaoyan Wen varð meistari með stökki upp á 5,13 metra. Wen þessi varð einnig heimsmeistari árið 2019 þegar þær Bergrún mættust …

Lesa grein

Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi
1,550

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH stórbætti Íslandsmetið sitt í kúluvarpi F37 á Paralympics í Tokyó í dag. Fyrra met hennar í greinnni var 9.10m sem hún setti á Íslandsmóti ÍF fyrr í sumar. Í kvöld stórbætti hún metið á Ólympíuleikvanginum í Tokyo þegar hún kastaði 9,57 metra!  Metið kom strax í fyrstu tilraun þegar Bergrún varpaði kúlunni 9,57 metra. Annað …

Lesa grein

Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins
1,018

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir var að ljúka keppni í úrslitum í 100m bringusundi SB5 þar sem hún hafnaði 8. sæti á tímanum 1:54,88 mín. Hin úkraínska Yelezaveta Mereshka varð Paralympic-meistari á tímanum 1:40,59 mín. Thelma sem synti á 1:54,02 í undanrásum var ögn hægari í úrslitasundi kvöldsins en hún á núna eina grein eftir við mótið og það er keppni …

Lesa grein

Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi
1,103

Már Gunnarsson sundmaður frá ÍRB í Reykjanesbæ varð áðan fimmti í úrslitum í 100m baksundi S11. Már synti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti þegar hann kom í bakkann á 1:10,36 mín. en fyrra met hans var 1:10,43 mín. Úrslitasundið var hnífjafnt en sigurvegari kvöldsins var Úkraínumaðurinn Serbin Mykhailo á tímanum 1:08,63 mín. Landi hans Viktor Smyrnov varð annar á 1:09,36 …

Lesa grein

Patrekur hefur lokið keppni með nýtt Íslandsmet í farteskinu

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Patrekur hefur lokið keppni með nýtt Íslandsmet í farteskinu
1,649

Frjálsíþróttamaðurinn Patrekur Andrés Axelsson hefur lokið keppni á Paralympics í Tokyo en hann setti nýtt Íslandsmet í undanrásum í 400m hlaupi T11. Þá eru Már Gunnarsson, ÍRB, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, komin í úrslit kvöldsins í sundi. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verður svo í úrslitum í kúluvarpi á eftir.   Þessi fyrri partur keppnisdagsins hófst á því að Már tryggði sér …

Lesa grein

Már Gunnarsson hefur keppni í dag

By merla
26/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már Gunnarsson hefur keppni í dag
1,311

Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB hefur keppni í dag á Paralympics þegar hann tekur þátt í undanrásum í 50m skriðsundi í flokki S11.   Tveir undanriðlar verða í gangi og átta bestu tímarnir komast í úrslit kvöldsins. Þetta er fyrsta grein Más af fjórum við leikana.   Sundið hefst kl. 09.29 að staðartíma í Tokyo eða tuttugu og níu mínútur eftir miðnætti …

Lesa grein

Róbert sjötti og setti tvö ný Íslandsmet

By merla
25/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Róbert sjötti og setti tvö ný Íslandsmet
1,484

Fyrsta keppnisdegi er lokið hjá Íslandi á Paralympics í Tokyo. Róbert Ísak Jónsson var rétt í þessu að hafna í 6. sæti í 100m flugsundi S14 þar sem hann setti tvö ný Íslandsmet. Róbert setti met á millitíma í 50m og svo bætti hann Íslandsmetið sitt frá því í morgun þegar hann kom í bakkann á 58,06 sek. Millitíminn hans …

Lesa grein

Róbert Ísak í úrslit á nýju Íslandsmeti!

By merla
25/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Róbert Ísak í úrslit á nýju Íslandsmeti!
1,176

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson setti áðan nýtt Íslandsmet í undanrásum í 100m flugsundi S14 á Paralympics í Tokyo.  Róbert varð sjöundi inn í úrslit kvöldsins á tímanum 58,34 sek. Fyrra met hans var 58,54 sek. Glæsilega gert hjá Róberti að bæta metið sitt á stóra sviðinu og því bíður hans úrslitasundi í kvöld.  Bretinn Reece Dunn var fyrstur í undanrásum …

Lesa grein

Fyrsti keppnisdagur runninn upp í Tokyo

By merla
24/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppnisdagur runninn upp í Tokyo
1,316

Á eftir hefst fyrsti keppnisdagurinn á Paralympics í Tokyo. Róbert Ísak Jónsson verður þá fyrstur Íslendinga af stað við leikana en setningarhátíð Paralympics fór fram í gærkvöldi.   Róbert keppir í undanrásum í 100m flugsundi á eftir og það verður gríðarlega hörð barátta við að tryggja sér sæti í úrslitum.   Íslandsmet Róberts í greininni er 58,54 sek. en hann þyrfti helst …

Lesa grein

ÍF og Valitor framlengja samstarfssamning sinn.

By merla
24/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020, Samningar
Slökkt á athugasemdum við ÍF og Valitor framlengja samstarfssamning sinn.
754

Íþróttasamband fatlaðra og Valitor endurnýjuðu á dögunum samstarfs- og styrktarsamning sín á milli. Fyrir vikið verður Valitor áfram einn af helstu bakhjörlum sambandsins fyrir undirbúning og þátttöku keppnda ÍF á Paralympics sem fram fara í Tokyo 2021.  Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og Herdís Fjeldsted framkvæmdastjóri Valitor undirrituðu nýja samninginn í blíðskaparviðri í Laugardal. Með þeim í för var Arna …

Lesa grein

Setningarhátíð Paralympics í dag

By merla
24/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Setningarhátíð Paralympics í dag
1,356

Rúmlega 4400 íþróttamenn munu taka þátt í Paralympics sem settir verða í Tokyo í Japan í dag. Heimamenn í Japan verða fjölmennastir eða með 254 keppendur! Frjálsíþróttamðurinn Patrekur Andrés Axelsson, FH, og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, verða fánaberar Íslands við leikana.  Ýmis met eru þegar fallin áður en sjálf íþróttakepnin hefst við leikana en metfjöldi kvenna verður á leikunum …

Lesa grein

Patrekur og Thelma fánaberar Íslands

By merla
21/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Patrekur og Thelma fánaberar Íslands
1,300

Setningarhátíð Paralympics fer fram í Tokyo í Japan þann 24. ágúst næstkomandi. Hátíðin hefst kl. 20.00 að staðartíma eða kl. 11.00 að íslenskum tíma. Rétt eins og við Ólympíuleikana verða fánaberar Íslands tveir en það eru þau Thelma Björg Björnsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson sem munu leiða íslenska hópinn inn á opnunarhátíðinni. Thelma Björg keppir nú á sínum öðrum leikum …

Lesa grein

Borgarstjóra þorpsins fært Ísland að gjöf

By merla
21/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Borgarstjóra þorpsins fært Ísland að gjöf
1,028

Jafnan þegar Paralympics fara fram eru þjóðlönd boðin velkomin í Paralympic-þorpið með fánahyllingu og lítilli samkomu. Þá hafa borgarstjórar Paralympic-þorpanna og fararstjórar keppnislandanna skipst á gjöfum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ákveðið að draga úr fjöldasamkomum í þorpinu að þessu sinni og því engin mótttökuhátíð né sérstök fánahylling. Þrátt fyrir aðstæður gátu Jón Björn Ólafsson aðalfararstjóri íslenska hópsins og borgarstjóri …

Lesa grein

Íslandsvinur í Tama kom færandi hendi

By merla
20/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Íslandsvinur í Tama kom færandi hendi
1,382

Á morgun mun íslenski Paralympic-hópurinn færa sig úr æfingabúðunum í Tama í Tokyo og inn í Paralympic-þorpið. Hópurinn hefur verið í öflugri umsjón Tama-borgar við æfingabúðirnar og kemur því inn í þorpið búinn að ná úr sér flugþreytunni og klár í átökin á keppnisstöðum Tokyo-borgar.  Í gær gerðist nokkuð skemmtilegt í Tama þegar borgaryfirvöldum þar barst bréf og þegar nánar …

Lesa grein

„Margir á svipuðum stað“ segir Már

By merla
18/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við „Margir á svipuðum stað“ segir Már
1,219

Már Gunnarsson frá ÍRB segir að skrokkurinn sé allur að koma til og verða klár í átökin á Paralympics eftir langt og strangt ferðalag til Tokyo. Hvatisport.is náði tali af Má á æfingu í Tama í dag en Már er spenntur fyrir því að komast í Paralympic-þorpið og upplifa mótið. Aðspuður um keppnina framundan sagði Már að það væru margir …

Lesa grein

Stefnir á bætingu

By merla
17/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Stefnir á bætingu
1,264

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er ein af sex manna afrekshópi Íslands sem nú dvelur í Tokyo í Japan við lokaundirbúning fyrir Paralympics sem eru 24. ágúst – 5. september. Hvatisport.is greip Bergrúnu eftir æfingu í dag á Tama City Athletics Field þar sem okkar kona var hin kátasta eftir langt og strangt ferðalag til Japan. Bergrún keppir í flokki T37 og …

Lesa grein

Agata Erna verður eins og drottning á sviðinu í Graz í Austurríki

By merla
17/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Agata Erna verður eins og drottning á sviðinu í Graz í Austurríki
1,083

Nú fer að líða að því að Agata Erna Jack sýnir listir sínar í Graz í Austurríki, þar sem haldnir verða fyrstu heimsleikar Special Olympics í dansíþróttum.  Special Olympics samtökin (SOI) voru stofnuð árið 1968 af Kennedy fjölskyldunni. Á leikum SOI fá allir tækifæri til keppni við sína jafningja. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland á fulltrúa í danskeppni …

Lesa grein

…Team Iceland mætt til Tama!

By merla
16/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við …Team Iceland mætt til Tama!
1,120

Þá er ansi myndarlegu ferðalagi til Japan lokið og íslenski Paralympic-hópurinn mættur í æfingabúðir til Tama. Eldsnemma á sunnudagsmorgun var hópurinn mættur á Saga Lounge í Leifsstöð. Mótttökurnar þar voru ekki af verri endanum og sérbakaðar smákökur í tilefni af þátttöku okkar Íslendinga á Paralympics. Flogið var út til London og þaðan til Tokyo þar sem heimamenn í Tama tóku …

Lesa grein

Í fyrsta sinn… #Tokyo2020

By merla
14/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Í fyrsta sinn… #Tokyo2020
1,540

Sunnudaginn 15. ágúst næstkomandi heldur íslenski keppnishópurinn út til Tokyo þar sem sex íslenskir íþróttamenn verða fulltrúar þjóðarinnar á Paralympics.   Eins og oft vill verða þegar fjögur (í þessu tilfelli fimm) ára líða á milli leika þá er einhvern tíma allt fyrst. Að þessu sinni er Ísland sem dæmi í fyrsta sinn að taka þátt í handahjólreiðum!   Paralympics 2020: Í …

Lesa grein

Forsetahjónin buðu afreksfólkinu til Bessastaða

By merla
12/08/2021
in :  1. tbl 2020 – NPC ICELAND, 1. tbl 2021, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Forsetahjónin buðu afreksfólkinu til Bessastaða
1,357

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku í dag á móti fulltrúum Íslands við Tokyo Paralympics sem hefjast þann 24. ágúst næstkomandi. Hópurinn heldur af stað til Japan sunnudaginn 15. ágúst næstkomandi og mun dvelja frá 16. ágúst til 21. ágúst við æfingabúðir í Tama. Forseti Íslands tók einkar vel á móti hópnum í dag og minntist þess að …

Lesa grein

Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal

By merla
10/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal
1,005

Árlegt minningarmót Harðar Barðdal fór fram 9. júní 2021 en mótið er skipulagt af GSFI, golfsamtökum fatlaðra á Íslandi. Mótið fór fram í Hraunkoti, æfingasvæði golfklúbbsins Keilis. Sigurður Guðmundsson sigraði í flokki fatlaðra en hvatningarbikar GSFI hlaut Jón Gunnarsson. Metþátttaka var í goða veðrinu og allir glaðir og kátir að fá loks að taka þátt í íþróttaviðburði. Heimsferðir voru styrktaraðilar …

Lesa grein

PARALYMPICS 2020: 24. ÁGÚST – 5. SEPTEMBER 2021

By merla
06/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við PARALYMPICS 2020: 24. ÁGÚST – 5. SEPTEMBER 2021
2,373

Paralympics fara fram í Tokyo dagana 24. ágúst – 5. september næstkomandi. Alls munu sex íslenskir keppendur taka þátt á leikunum og fimm af þeim munu taka þátt í sínum fyrstu leikum á ferlinum.  Íslenski hópurinn heldur utan þann 15. ágúst næstkomandi og mun dvelja í æfingabúðum í Tama fram til 21. ágúst þegar hópurinn færir sig inn í Paralympic-þorpið.  …

Lesa grein

Brisbane 2032

By merla
23/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Brisbane 2032
1,165

Ólympíuleikarnir og Paralympics munu fara fram í Brisbane í Ástralíu árið 2032 en Ástralir urðu hlutskarpastir nýverið í útboðinu sem fram fór á aðalfundi IOC í Tokyo. Leiðin liggur því til Parísar 2024, til Los Angeles 2028 og þá til Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu sumar Ólympíuleikar og Paralympics 2024: París – Frakkland 2028: Los Angeles – Bandaríkin 2032: Brisbane …

Lesa grein

ÍF og Rúmfatalagerinn framlengja áralangt og farsælt samstarf

By merla
12/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍF og Rúmfatalagerinn framlengja áralangt og farsælt samstarf
1,495

Nýverið framlengdu Íþróttasamband fatlaðra og Rúmfatalagerinn samstarfi sínu sem staðið hefur til áratuga! Rúmfatalagerinn verður því áfram einn af helstu bakhjörlum sambandsins og mun fylgja ÍF inn í nýjan Paralympic-hring til og með Paralympics í Frakklandi 2024! Sambandið er stolt af því að eiga jafn öflugan bakhjarl og Rúmfatalagerinn og ekki síst fyrir þar sem Rúmfatalagerinn hefur verið einn af …

Lesa grein

Ármann Íslandsmeistari 2021

By merla
11/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ármann Íslandsmeistari 2021
1,057

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss lauk á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Ármenningar urðu Íslandsmeistarar félaga og eitt nýtt Íslandsmet leit dagsins ljós á þessum síðari keppnisdegi mótsins.  Frétt frá afrakstri fyrri keppnisdagsins má nálgast hér. Í dag á síðari deginum var það Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Ármanni sem setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti í flokki F37 þegar …

Lesa grein

Bergrún með nýtt Íslandsmet í kúluvarpi

By merla
10/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bergrún með nýtt Íslandsmet í kúluvarpi
1,588

Fyrri keppnisdagur á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fór fram á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika í dag. Nokkuð hvasst var við mótið en þokkalega hlýtt og tvö ný Íslandsmet litu dagsins ljós í kúluvarpi og 1500m hlaupi Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH sem í ágúst og september verður einn af sex fulltrúum Íslands á Paralympics í Tokyo stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi þegar …

Lesa grein

Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina

By merla
09/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina
1,034

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Keppt er laugardaginn 10. júlí og sunnudaginn 11. júlí. Keppni hefst kl. 11.30 og er það 100m hlaup karla sem verður fyrsti dagskrárliður helgarinnar. Keppnisgreinar mótsins og tímaseðil má nálgast hér. Frjálsíþróttanefnd ÍF í samstarfi við frjálsíþróttadeild FH hefur veg og vanda að framkvæmd mótsins. Áhugasamir …

Lesa grein

Arna Sigríður sjötti Íslendingurinn á leið til Tokyo! — Fyrst kvenna til að keppa í hjólreiðum

By merla
08/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Arna Sigríður sjötti Íslendingurinn á leið til Tokyo! — Fyrst kvenna til að keppa í hjólreiðum
2,353

Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir verður sjötti fulltrúi Íslands á Paralympics í Tokyo dagana 24.ágúst – 5. september næstkomandi. Alþjóðahjólreiðasambandið úhlutaði nýverið úr svokölluðum umsóknarsætum þar sem Arna var ein þeirra sem varð fyrir valinu. Arna hefur varðað leiðina á Íslandi í handahjólreiðum kvenna og fagnaði gríðarlega þegar Íþróttasamband fatlaðra fékk það skemmtilega verkefni að tilkynna henni um niðurstöðu alþjóða hjólreiðasambandsins. …

Lesa grein

Sumarávarp Þórðar Á. Hjaltested, formanns ÍF

By merla
02/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sumarávarp Þórðar Á. Hjaltested, formanns ÍF
1,039

Ágæti lesandi Gleðilegt sumar! Þetta er skrifað á Jónsmessu 2021 og erum við Íslendingar farnir að horfa til sumarleyfa. Sumarhiti er rétt nú að byrja að skríða yfir 10° og ekki laust við að margir pirri sig á „haustlægðunum“ sem gengið hafa yfir landið að undanförnu.   Starfsemi Íþróttasambands fatlaðra hefur í vetur og á vormánuðum verið bundið hindrunum sem …

Lesa grein

Borðtennis — Opna tékknenska meistaramótið í Prag

By merla
02/07/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis — Opna tékknenska meistaramótið í Prag
1,325

Þeir Björgvin Ingi Ólafsson úr HK og Hákon Atli Bjarkason úr ÍFR eru í Tékklandi ásamt þjálfaranum Bjarna Bjarnasyni þar sem Opna tékkneska meistaramótið fer fram.Í gær léku þeir í einliðaleik þar sem Hákon leikur í flokki 5 á meðan Björgvin sem leikur á sínu fyrsta móti erlendis leikur í flokki 7.  Nánar má lesa um för þeirra og árangur …

Lesa grein

Íslandsleikar SO í fimleikum

By merla
30/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikar SO í fimleikum
1,591

Sunnudaginn 30. maí fóru Íslandsleikar SO í fimleikum fram. Mótið gekk framar vonum og mátti ekki sjá að fimleikakrakkarnir hafi verið í mikillri pásu sökum Covid. Mótið fór fram í húsakynnum Fjölnis og var gríðarleg stemmning í húsinu þegar fimleikafólkið okkar sýndi listir sínar. Mótaumgjörðin var einnig frábær og á Fjölnir skilið gott lof fyrir það. Keppnin hefur aldrei verið …

Lesa grein

Róbert Ísak fimmti Íslendingurinn á leið til Tokyo!

By merla
29/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Róbert Ísak fimmti Íslendingurinn á leið til Tokyo!
1,204

Í morgun fékkst það staðfest að sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson SH/Fjörður verður fimmti íslenski keppandinn á Paralympics í Tokyo dagana 24. ágúst – 5. september næstkomandi. Þegar hafði Íþróttasamband fatlaðra kynnt þá fjóra aðila sem komnir voru með farseðilinn til Tokyo en þau eru Már Gunnarsson, Thelma Björg Björnsdóttir, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson. Sæti Róberts í Tókýo …

Lesa grein

Sumarbúðir ÍF 35 ára: Jóhann verið nánast allan tímann!

By merla
28/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sumarbúðir ÍF 35 ára: Jóhann verið nánast allan tímann!
1,333

Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra fagna í ár 35 ára starfsafmæli en vinsældir búðanna eru gríðarlegar og síðustu ár hafa skapast talsverðir biðlistar við að komast inn í búðirnar. Hvatisport.is ræddi við Jóhann Arnarson annan tveggja búðastjóra Sumarbúðanna en þetta verður í 31. sinn sem Jóhann starfar við búðirnar. Í viðtalinu rekur Jóhann m.a. sögu búðanna og hve glæsilegar mótttökurnar eru hvert …

Lesa grein

Melkorka Rán ráðin sumarstarfsmaður hjá ÍF

By merla
25/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Melkorka Rán ráðin sumarstarfsmaður hjá ÍF
2,325

Melkorka Rán Hafliðadóttir hefur verið ráðin sem sumarstarfsmaður hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Melkorka sem er meistaranemi í íþróttafræðum við Háskólann í Reykjavík þekkir vel til starfsemi ÍF. Melkorka hefur síðustu ár m.a. þjálfað og verið í fararstjórnum í verkefnum afrekshóps ÍF í frjálsum íþróttum á erlendum vettvangi og einnig verið virk í starfi með frjálsíþróttanefnd ÍF hér innanlands. Nú þegar hefur …

Lesa grein

Spjótkastið gefur engan afslátt

By merla
24/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Spjótkastið gefur engan afslátt
2,063

Helgi Sveinsson heimsmethafi í spjótkasti hefur ákveðið að láta staðar numið sem afreksíþróttamaður. Blaðamaður settist niður með Helga um það bil þegar sumarið var að ganga í garð samkvæmt almannakinu. Helgi tók á móti mér í höfuðstöðvum Össurar þar sem Helgi hefur starfað í áraraðir auk þess að hafa notað vörur fyrirtækisins sjálfur eftir að aflima þurfti hann vegna veikinda …

Lesa grein

Fréttatilkynning vegna „Inclusion through sports“

By merla
22/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Fréttatilkynning vegna „Inclusion through sports“
944

Special Olympics Iceland og Íþróttasamband fatlaðra eru saman í einstöku samstarfsverkefni sem kallast „Inclusion through sports“ og má lesa um það hér. Meðfylgjandi er fréttatilkynning á ensku sem gefin var út rétt í þessu og því er þýðing ekki komin, en á næstunni má vænta frétta á Hvati sport um verkefnið. Hér fyrir neðan er hnappur til að sækja fréttatilkynninguna

Lesa grein

Special Olympics á Íslandi og Íþróttasamband fatlaðra hóf í janúar 2021 þátttöku í þriggja ára samstarfsverkefni styrktu af Norway Grant.

By merla
22/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Special Olympics á Íslandi og Íþróttasamband fatlaðra hóf í janúar 2021 þátttöku í þriggja ára samstarfsverkefni styrktu af Norway Grant.
753

Evrópuskrifstofa Special Olympics og Special Olympics á Íslandi gegna hlutverki „Expert“ sem felst fyrst og fremst í stjórnun og ráðgjöf. Motivation Romania hefur umsjón með framkvæmd verkefnis en þátttökulönd eru auk Íslands, Rúmenía,  Litháen, Svartfjallaland, Slóvakíu og Bozníu – Herznegovínu.  Markmið er að efla tækifæri barna með stuðningsþarfir í íþróttastarfi, að stuðla að vitundarvakningu og skapa vettvang þar sem öll …

Lesa grein

Yfirvöld í Japan áætla 10.000 manna áhorfendahámark

By merla
21/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Yfirvöld í Japan áætla 10.000 manna áhorfendahámark
924

Áætlað er að yfirvöld í Japan muni heimila allt að 10.000 áhorfendur á viðburðum Ólympíuleikanna og Paralympics þegar yfirstandandi neyðarsástandi vegna COVID-19 verður aflétt í landinu. Tokyo-borg og önnur svæði í Japan eru enn við neyðarástand sem sett var á í aprílmánuði. Samkvæmt vefmiðlinum www.insidethegames.biz mega 5000 áhorfendur vera á viðburðum, eða um 50% af heildarsætarýmum hvers leikvangs, þessi tala …

Lesa grein

Thelma Björg á Opna þýska meistaramótinu í Berlín

By merla
20/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg á Opna þýska meistaramótinu í Berlín
1,342

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, keppti um helgina á Opna Þýska meistaramótinu í Berlín og undirbýr sig fyrir Paralympics sem fara fram í Tókýó í lok ágúst. Á mótinu tók hún þátt í 100m bringusundi, 100m skriðsund og 50m skriðsund. Keppnin hófst þann 17. júní þar sem Thelma Björg keppti í 100m bringusundi og synti á tímanum 1:54,99 í undanrásunum sem …

Lesa grein

Bergrún, Patrekur, Már og Thelma fulltrúar Íslands í Tokyo

By merla
16/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bergrún, Patrekur, Már og Thelma fulltrúar Íslands í Tokyo
2,689

Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið þá fjóra einstaklinga sem verða fulltrúar Íslands á Paralympics í Tokyo í ágúst- og septembermánuði. Frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson frá FH og svo sundfólkið Már Gunnarsson frá ÍRB og Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR. Öll fjögur eru á meðal þeirra sem með árangri sínum áunnu Íslandi þessi fjögur sæti við leikana. …

Lesa grein

Íslenski hópurinn kominn heim með tvenn verðlaun og eitt met!

By merla
06/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Íslenski hópurinn kominn heim með tvenn verðlaun og eitt met!
1,068

Íslenski landsliðshópurinn í frjálsum íþróttum kemur heim í dag frá Evrópumeistaramótinu sem lauk í gær í Póllandi. Afraksturinn silfur og brons í kúluvarpkeppni kvenna í flokki T37 (hreyfihamlaðir) og eitt Íslandsmet í kringlukasti. Hér að neðan er samantekt frá keppni íslenska hópsins fimmtudag til laugardags og neðst í fréttinni er heildarsamantek frá Kára Jónssyni landsliðsþjálfara en með honum ytra í …

Lesa grein

Herbergisfélagarnir með silfur og brons fyrir Ísland — Sentimetri á milli!

By merla
03/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Herbergisfélagarnir með silfur og brons fyrir Ísland — Sentimetri á milli!
1,178

Stöllurnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann, og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH, lönduðu áðan silfri og bronsi fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti IPC í frjálsum. Báðar kepptu þær í kúluvarpi í flokki F37 (hreyfihamlaðir) en aðeins einn sentimeter réði úrslitum hjá þeim vinkonum í dag! Bergrún hreppti silfrið er hún varpaði kúlunni upp á 8,76 metra en Ingeborg landaði bronsinu og aðeins …

Lesa grein

Bergrún fjórða í langstökki

By merla
02/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bergrún fjórða í langstökki
1,185

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH, hafnaði áðan í 4. sæti í langstökki T37 á Evrópumeistaramóti IPC í Póllandi. Lengsta stökk Bergrúnar var 4,11 metrar en Íslandsmet hennar er 4,3 metrar. Hin rússneska Anna Sapozhikova hafði sigur í langstökkskeppni T37 er hún stökk 4,60 metra. Patrekur Axelsson keppti ekki í 400m hlaupi í dag vegna meiðsla. Hann er skráður í 100m hlaup …

Lesa grein

Ingeborg opnaði EM í Póllandi með Íslandsmeti!

By merla
01/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ingeborg opnaði EM í Póllandi með Íslandsmeti!
2,145

Í dag hófst keppni á Evrópumeistaramóti IPC í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Póllandi. Stöllurnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Hulda Sigurjónsdóttir riðu á vaðið þar sem Ingeborg landaði nýju Íslandsmeti í kringlukasti. Ingeborg Eide, Ármann, keppti í sameinuðum flokki F37/38 (hreyfihamlaðir) og kastaði kringlunni lengst 20,64 metra sem er nýtt Íslandsmet. Ingeborg hafnaði í 5. sæti en gullið …

Lesa grein

Heimsmet Más staðfest hjá IPC

By merla
01/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Heimsmet Más staðfest hjá IPC
935

Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur loks fengið heimsmet sitt í 200m baksundi staðfest af International Paralympic Committee (IPC). Már setti metið í aprílmánuði á sameiginlegu Íslandsmóti ÍF og SSÍ. Már sem keppir í flokki S11 (blindir) synti þá á 2:32,31 mín. og var nýtt heimsmet og um leið féll þá um það bil 30 ára gamalt heimsmet sem sett var á …

Lesa grein

Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi

By merla
01/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi
1,149

Tæplega 700 íþróttamenn eru mættir til Bydgoszcz í Póllandi þar sem Evrópumeistaramót IPC hófst í morgun. Ísland á fimm fulltrúa við mótið en þær Hulda Sigurjónsdóttir og Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefja keppni seinnipartinn. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum Youtube-rás IPC hér. Hér er hægt að fylgjast með úrslitum í beinni. Tengt efni: Íslenski …

Lesa grein

Íslenski hópurinn lagður af stað til Póllands

By merla
28/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Íslenski hópurinn lagður af stað til Póllands
1,112

Íslenski keppnishópurinn á Evrópumeistaramóti IPC í frjálsum er mættur til Póllands en mótið fer fram þar í landi dagana 1.-5. júní næstkomandi. Alls fimm keppendur verða við mótið frá Íslandi en þau eru Patrekur Andrés Axelsson, Hulda Sigurjónsdóttir, Stefanía Daney Guðmundsdóttir, Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir.  Með þeim í för eru Kári Jónsson fararstjóri og annar tveggja yfirmanna …

Lesa grein

Íslandsleikar SO í Egilshöll um helgina

By merla
27/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Íslandsleikar SO í Egilshöll um helgina
924

Fimleikasamband Íslands heldur þrjú mót um komandi helgi og eitt þeirra verða Íslandsleikar Special Olympics. Mótin fara fram í Egilshöll þar sem Fimleikadeild Fjölnis verður mótshaldari. Nánar um mótin, miðasölu o.fl. má nálgast hér í frétt Fimleikasambands Íslands.

Lesa grein

Heimsmeistaramótið í sundi 2022 fer fram í Madeira

By merla
25/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Heimsmeistaramótið í sundi 2022 fer fram í Madeira
1,031

Heimsmeistaramót IPC í sundi 2022 fer fram á eyjunni Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní 2022. Nýverið lauk þar Evrópumeistaramóti sem þótti takast vel til þrátt fyrir krefjandi aðstæður vegna heimsfaraldurs COVID-19. Dagsetning mótsins var kynnt við lok Evrópumeistaramótsins og verður heimsmeistaramótið á næsta ári stærsti ParaSport viðburðinn sem nokkurntíman hefur farið fram í Portúgal. Rót hefur verið á framkvæmd …

Lesa grein

Róbert kvaddi Evrópumótið með silfri og nýju Íslandsmeti!

By merla
23/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Róbert kvaddi Evrópumótið með silfri og nýju Íslandsmeti!
991

Evrópumeistaramóti IPC í sundi er lokið og fór síðasti keppnisdagurinn fram í gær. Róbert Ísak Jónsson, SH/Fjörður, lokaði mótinu fyrir Íslands hönd með silfurverðlaunum í 100m flugsundi S14 og millitíma á 50 metrum sem var nýtt Íslandsmet. Íslenski hópurinn lagði af stað heim til Íslands nú eldsnemma í morgunsárið og eru væntanleg síðar í kvöld. Róbert Ísak var fjórði í …

Lesa grein

Már í 5. sæti í 100m baksundi

By merla
21/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Már í 5. sæti í 100m baksundi
1,465

Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, hafnaði í kvöld í 5. sæti í 100m baksundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Portúgal. Gullið fór til Úkraínu til Mykahilo Serbin sem kom í bakkann á 1:10.28 mín. Baráttan um sæti á verðlaunapalli var einkar hörð í kvöld en þrír sundmenn syntu á sömu sekúndunni í mark en efstu fimm sæti kvöldsins fóru svo: Mykahilo …

Lesa grein

Már annar inn í úrslit kvöldsins

By merla
21/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Már annar inn í úrslit kvöldsins
967

Már Gunnarsson varð áðan annar inn í úrslit kvöldsins í 100m baksundi á Evrópumeistaramóti IPC sem nú stendur yfir í Madeira í Portúgal. Heimamaðurinn Marco Meneses var með besta tímann í undanrásum á 1:11.14 mín. Íslandsmet Más í greininni er 1:10,43 mín. og hefur staðið síðan á HM í London þar sem hann vann til bronsverðlauna í greininni. Heims- og …

Lesa grein

Róbert landaði bronsi í Portúgal!

By merla
20/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Róbert landaði bronsi í Portúgal!
1,099

Róbert Ísak Jónsson hafnaði í 4. sæti í 200m fjórsundi S14 á tímanum 2:14,85 mín. Sigurvegarinn var Gabriel Bandera á 2:10,92 mín. en hann kemur frá Brasilíu sem gestakeppandi á mótinu og því er Róbert Ísak bronsverðlaunahafi Evrópumótsins. Róbert hjó nærri Íslandsmeti sínu í kvöld en náði ekki að slá það en sá tími er 2:14,16 mín. og hefur staðið …

Lesa grein

Már og Róbert syntu sig inn í úrslit kvöldsins

By merla
20/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Már og Róbert syntu sig inn í úrslit kvöldsins
1,006

Sundmennirnir Már Gunnarsson og Róbert Ísak Jónsson verða báðir í úrslitum kvöldsins á Evrópumeistaramóti IPC í sundi sem nú stendur yfir í Madeira í Portúgal. Már synti sig inn í úrslit í 100m skriðsundi og Róbert í 200m fjórsundi. Róbert var fyrri til í undanrásum af íslensku keppendunum en hann synti á 2:16,78 mín. og var þriðji inn í úrslitin. …

Lesa grein

Már fjórði á nýju Íslandsmeti

By merla
19/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Már fjórði á nýju Íslandsmeti
981

Sundmaðurinn Már Gunnarsson setti í kvöld nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 200m fjórsundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Madeira, Portúgal. Már var ekki langt frá verðlaunasæti á tímanum 2:36,97 mín. sem er nýtt Íslandsmet en Hvít-Rússinn Hryhory Zudzilau landaði bronsinu á tímanum 2:34,62 mín. Már var eini keppandi Íslands á mótinu í dag og fékk Róbert Ísak hvíldardag en báðir …

Lesa grein

Arnar Helgi stórbætir tímana sína og er með risaverkefni í vinnslu

By merla
18/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Arnar Helgi stórbætir tímana sína og er með risaverkefni í vinnslu
1,983

Arnar Helgi Lárusson tók þátt í Reykjanesmóti 3N á dögunum þar sem hann stórbætti árangur sinn í handahjólreiðum frá fyrra móti en um var að ræða 30km hjólaleið. Arnar hefur síðustu misseri lagt ofuráherslu á handahjólreiðar en eins og margir kannast við hóf hann afreksferil sinn í hjólastólakappakstri (e. Wheelchair-racing). Á mótinu var Arnar klukkustund og níu mínútur með 30 …

Lesa grein

Þrjú ný Íslandsmet í úrslitum hjá Má og Róberti

By merla
17/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Þrjú ný Íslandsmet í úrslitum hjá Má og Róberti
1,431

Sundmennirnir Már Gunnarsson, ÍRB, og Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH, settu báðir Íslandsmet í úrslitum á Evrópumeistaramóti IPC í dag. Már bætti sitt eigið met í 100m flugsundi og Róbert bætti sitt eigið met í 100m baksundi. Róbert Ísak hafnaði í 7. sæti í úrslitum í 100m baksundi S14 og bætti Íslandsmetið á nýjan leik er hann kom í bakka á …

Lesa grein

Róbert Ísak með nýtt Íslandsmet í baksundi

By merla
17/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Róbert Ísak með nýtt Íslandsmet í baksundi
1,102

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson, SH/Fjörður, setti í morgun nýtt Íslandsmet í 100m baksundi S14 (þroskahamlaðir) á Evrópumeistaramóti IPC í sundi. Mótið fer fram í Madeira í Portúgal og verður Róbert því í úrslitum kvöldsins ásamt Má Gunnarssyni sem keppir í beinum úrslitum í 100m flugsundi S11. Ríkjandi met sem var 1:06.49 mín. var í eigu Róberts frá árinu 2019 en …

Lesa grein

Íþróttasamband fatlaðra 42 ára í dag

By merla
17/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttasamband fatlaðra 42 ára í dag
1,057

Í dag fagnar Íþróttasamband fatlaðra 42 ára afmæli sínu en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Á þessum rúmu 40 árum hefur íslenskt íþróttafólk úr röðum fatlaðra borið hróður landsins víða um heim bæði á afreks- og almenningsstigum íþróttanna. Á afmælisdeginum er gott að staldra við og líta yfir verkefnin framundan en þau eru æði mörg. Hæst ber Paralympics …

Lesa grein

Róbert fimmti í 200m skriðsundi

By merla
17/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Róbert fimmti í 200m skriðsundi
1,047

Fyrsta keppnisdegi á Evrópumeistaramóti IPC í sundi lauk í dag þar sem íslensku keppendurnir Már Gunnarsson og Róbert Ísak Jónsson voru báðir mættir til leiks. Róbert Ísak synti sig inn í úrslit og hafnaði í 5. sæti en Már, þrátt fyrir bras í undanrásum, náði 9. sæti og var varamaður í úrslitum kvöldsins. Róbert synti á 2.04.42 mín. í undanrásum …

Lesa grein

Sambandsþingi frestað

By merla
30/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sambandsþingi frestað
860

Á stjórnarfundi Íþróttasambands fatlaðra þann 27. apríl sl. var tekin sú ákvörðun að fresta 20. Sambandsþingi ÍF fram til hausts eða þar til heppileg tímasetning finnst. Ástæður frestunar þessarar er óvissa með fjöldatakmarkanir sem nú eru í gildi og í gildi verða fram á sumar jafnvel þótt heilbrigðisráðherra gefi vonir um hraða afléttingu takmarakana. Frekari upplýsingar um stað og stund …

Lesa grein

Heimsmet Más í Laugardalslaug

By merla
30/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Heimsmet Más í Laugardalslaug
1,529

Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug en þar bar helst til tíðinda að sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB setti nýtt og glæsilegt heimsmet í 200m baksundi S11 (blindir). Metið hafði staðið frá Paralympics í Barcelona 1992. Til hamingju með frábæran árangur Már! Við mótið féllu einnig nokkur Íslandsmet þar sem Már og …

Lesa grein

Nýárssundmóti ÍF 2021 aflýst

By merla
28/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Nýárssundmóti ÍF 2021 aflýst
913

Að tillögu sundnefndar ÍF hefur stjórn sambandsins ákveðið að aflýsa Nýárssundmóti barna og unglinga. Verður þetta í fyrsta sinn sem mótinu er aflýst í rúma þrjá áratugi en þetta skemmtilega mót verður á dagskrá strax aftur í ársbyrjun 2022.

Lesa grein

ÍM50 hefst í dag

By merla
23/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍM50 hefst í dag
945

Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug hefst í Laugardalslaug í dag. Hér á heimasíðu SSÍ má finnar allar upplýsingar um mótið en sýnt verður frá mótinu á Youtube-rás SSÍ. Úrslit greina má finna hér Sökum sóttvarna eru áhorfendur ekki leyfðir við mótið en ásamt Youtube-rás SSÍ verður RÚV með beina útsendingu frá úrslitum laugardags og sunnudags.

Lesa grein

Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi

By merla
19/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi
1,494

Íþróttasamband fatlaðra mun senda fimm fulltrúa á Evrópumeistaramót IPC í frjálsum íþróttum þann 1.-5. júní næstkomandi. Mótið fer fram í Póllandi. Um er að ræða öflugan og glæsilegan hóp sem keppir fyrir Íslands hönd ytra. Fulltrúar Íslands á EM IPC í frjálsum í Póllandi 2021: Patrekur Andrés Axelsson, FH Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann Hulda Sigurjónsdóttir, Ármann …

Lesa grein

Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi

By merla
16/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi
1,751

Um helgina keppti fyrsti einstaklingurinn í stjörnuflokki. Stjörnuflokkur er keppnisflokkur fyrir börn og fullorðna með fötlun. Sú sem braut blað í íslenskri dansíþróttasögu var hún Agata Erna Jack, en hún keppti með hjálp þjálfara síns henni Lilju. Óskum henni til hamingju með árangurinn. Hún keppti frá dansfélaginu Hvönn. Agata Erna er búin að æfa dans lengi og skráði sig í …

Lesa grein

Frestun sambandsþings

By merla
15/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Frestun sambandsþings
1,178

Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur tekið þá ákvörðun að fresta Sambandsþingi um 6-8 vikur. Þingið átti að fara fram þann 17. apríl næstkomandi en vegna gildandi sóttvarna á Íslandi taldi stjórn ráðlegast að fresta þinginu. Vilji er til þess að halda formlegt þing með þingfulltrúum og því er beðið eftir frekari tilslökunum á sóttvarnarreglum. Nánari upplýsingar um tímasetningu þings verða sendar …

Lesa grein

HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022

By merla
09/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022
1,183

Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 8.-23. janúar 2022. Þessu móti var frestað fyrr á yfirstandandi ári vegna heimsfaraldurs COVID-19. Mótið verður það stærsta í undirbúningi skíðafólks fyrir Vetrar Paralympics sem fram fara í Peking 4.-13. mars 2022. Mótið mun áfram verða haldið sem heimsmeistaramótið í Lillehammer 2021 að nafninu til en þetta verður í …

Lesa grein

Michel bætti metið í 1500m hlaupi T36

By merla
29/03/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Michel bætti metið í 1500m hlaupi T36
1,061

Michel Thor Masselter bætti nýverið Íslandsmetið í 1500m hlaupi í flokki T36 (hreyfihamlaðir). Michel hljóp þá 1500 metrana á Stórmóti ÍR en hann kom í mark á tímanum 6:15,19 mín. Með metinu á dögunum þá hafði hann tvíbætt metið í 1500m hlaupi einnig í 800m hlaupi. Michel var lengst af sundmaður en síðustu ár hefur hann lagt áherslu á frjálsar …

Lesa grein

ÍM50 frestað um óákveðinn tíma

By merla
26/03/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍM50 frestað um óákveðinn tíma
922

Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug sem fara átti fram dagana 9.-11. apríl næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæða frestunar er eins og flestum ætti að vera kunnugt vegna nýrrar reglugerðar yfirvalda um sóttvarnarráðstafanir. Í gærkvöldi kom erindi frá SSÍ þar sem skýrt var tekið fram að ÍM50 gæti ekki farið fram helgina 9.-11. apríl og því …

Lesa grein

Ný grein í stórsókn: Para Teqball

By merla
23/03/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ný grein í stórsókn: Para Teqball
2,045

Vinsæl nýbylgja frá Ungverjalandi ryður sér nú til rúms á íþróttasviðinu en sú grein heitir „Teqball“ eða tæknibolti ef svo má að orði komast á íslensku. Teqball er knattspyrnutengd íþrótt með borðtennisívafi þar sem leikmenn mætast með fótbolta við sérhannað borðtennisborð. Ungverjar hafa verið leiðandi afl í greininni en árið 2017 var Federation Internationale de Teqball stofnað í Ungverjalandi. Síðustu …

Lesa grein

Þrjú Íslandsmet á Ásvallamótinu í sundi

By merla
22/03/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Þrjú Íslandsmet á Ásvallamótinu í sundi
1,571

Ásvallamót SH í sundi fór fram í Hafnarfirði um síðustu helgi. Þrjú ný Íslandsmet í keppni fatlaðra féllu við mótið. Heimamaðurinn Róbert Ísak Jónsson, SH/Fjörður, bætti eigið met í 400m fjórsundi þegar hann synti á 4:53,02 mín. Gamla metið hans var 4:59,70mín. Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR setti Íslandsmet í 100m baksundi S4 þegar hún synti á 2:14,44 mín. Fyrra met …

Lesa grein

Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í borðtennis

By merla
17/03/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í borðtennis
1,036

Íslandsmót ÍF í borðtennis 2021 fer fram í íþróttasal ÍFR að Hátúni þann 8. maí næstkomandi. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Skráning stendur til 31. mars næstkomandi og skal berast á if@ifsport.is með cc á helgig@landsbankinn.is Nánari dagskrá mótsins verður send út síðar.Ef einhverja vantar skráningargögn má setja sig í samband við if@ifsport.is

Lesa grein

PARALYMPICS 2020

Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum

By merla
04/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum
1,194

Sundmaðurinn Már Gunnarsson lokaði í gær þátttöku Íslands á Paralympics í Tokyo þegar hann tók þátt í undanrásum í 100m flugsundi S11 (blindir). Þetta var fjórða og síðasta grein Más við mótið og síðasta greinin hjá íslenska hópnum. Már synti á 1:14,86 mín. en sá tími dugði honum ekki til að ná inn í úrslitasundið en af fjórum greinum komst …

Lesa grein

Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

By merla
02/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics
1,144

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lokaði í dag sínum öðrum Paralympics á ferlinum þegar hún tók þátt í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á 6:31,67 mín. og lauk undanriðlunum í 13. sæti og verður því ekki með í úrslitum kvöldsins. Thelma keppti einnig á dögunum í 100m bringusundi þar sem hún komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. …

Lesa grein

Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo

By merla
01/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo
795

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo. Arna keppti í Time Trial í gær og varð í 11. sæti en í dag keppti hún í Road Race og hafnaði í 15. sæti á 1:22,04 klst. Brautin í dag var 26,4 km löng en rúmlega 16km löng í tímatöku gærdagsins Þátttaka Örnu Sigríðar á …

Lesa grein

Már áttundi í 200m fjórsundi

By merla
30/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már áttundi í 200m fjórsundi
998

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð áttundi í úrslitum í 200m fjórsundi S11 á Paralympics í dag. Már komst í úrslit þegar hann synti á 2:39,63mín. í undanrásum en í úrslitum kvöldsins kom hann í bakkann á 2:37,43 mínútum. Már hefur nú lokið þremur af fjórum keppnisgreinum sínum á Paralympics en hann mun loka leikunum fyrir Íslands hönd þegar hann syndir 3. …

Lesa grein

Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics

By merla
29/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics
877

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH hefur lokað sínum fyrstu Paralympics en í dag hafnaði hún í 8. sæti í langstökkskeppni T37 kvenna. Bergrún stökk lengst 4,04 metra en hennar besti árangur í greininni er 4,27 metrar. Hin kínverska Xiaoyan Wen varð meistari með stökki upp á 5,13 metra. Wen þessi varð einnig heimsmeistari árið 2019 þegar þær Bergrún mættust …

Lesa grein

Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi
1,550

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH stórbætti Íslandsmetið sitt í kúluvarpi F37 á Paralympics í Tokyó í dag. Fyrra met hennar í greinnni var 9.10m sem hún setti á Íslandsmóti ÍF fyrr í sumar. Í kvöld stórbætti hún metið á Ólympíuleikvanginum í Tokyo þegar hún kastaði 9,57 metra!  Metið kom strax í fyrstu tilraun þegar Bergrún varpaði kúlunni 9,57 metra. Annað …

Lesa grein

Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins
1,018

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir var að ljúka keppni í úrslitum í 100m bringusundi SB5 þar sem hún hafnaði 8. sæti á tímanum 1:54,88 mín. Hin úkraínska Yelezaveta Mereshka varð Paralympic-meistari á tímanum 1:40,59 mín. Thelma sem synti á 1:54,02 í undanrásum var ögn hægari í úrslitasundi kvöldsins en hún á núna eina grein eftir við mótið og það er keppni …

Lesa grein

Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi
1,103

Már Gunnarsson sundmaður frá ÍRB í Reykjanesbæ varð áðan fimmti í úrslitum í 100m baksundi S11. Már synti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti þegar hann kom í bakkann á 1:10,36 mín. en fyrra met hans var 1:10,43 mín. Úrslitasundið var hnífjafnt en sigurvegari kvöldsins var Úkraínumaðurinn Serbin Mykhailo á tímanum 1:08,63 mín. Landi hans Viktor Smyrnov varð annar á 1:09,36 …

Lesa grein

Patrekur hefur lokið keppni með nýtt Íslandsmet í farteskinu

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Patrekur hefur lokið keppni með nýtt Íslandsmet í farteskinu
1,649

Frjálsíþróttamaðurinn Patrekur Andrés Axelsson hefur lokið keppni á Paralympics í Tokyo en hann setti nýtt Íslandsmet í undanrásum í 400m hlaupi T11. Þá eru Már Gunnarsson, ÍRB, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, komin í úrslit kvöldsins í sundi. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verður svo í úrslitum í kúluvarpi á eftir.   Þessi fyrri partur keppnisdagsins hófst á því að Már tryggði sér …

Lesa grein

Már Gunnarsson hefur keppni í dag

By merla
26/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már Gunnarsson hefur keppni í dag
1,311

Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB hefur keppni í dag á Paralympics þegar hann tekur þátt í undanrásum í 50m skriðsundi í flokki S11.   Tveir undanriðlar verða í gangi og átta bestu tímarnir komast í úrslit kvöldsins. Þetta er fyrsta grein Más af fjórum við leikana.   Sundið hefst kl. 09.29 að staðartíma í Tokyo eða tuttugu og níu mínútur eftir miðnætti …

Lesa grein
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.