Heim 1. tbl 2021 Heimsmeistaramótið í sundi 2022 fer fram í Madeira

Heimsmeistaramótið í sundi 2022 fer fram í Madeira

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Heimsmeistaramótið í sundi 2022 fer fram í Madeira
0
800

Heimsmeistaramót IPC í sundi 2022 fer fram á eyjunni Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní 2022. Nýverið lauk þar Evrópumeistaramóti sem þótti takast vel til þrátt fyrir krefjandi aðstæður vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Dagsetning mótsins var kynnt við lok Evrópumeistaramótsins og verður heimsmeistaramótið á næsta ári stærsti ParaSport viðburðinn sem nokkurntíman hefur farið fram í Portúgal. Rót hefur verið á framkvæmd heimsmeistaramótsins sökum COVID-19 en síðasta heimsmeistaramót fór fram í London 2019 þar sem tæplega 640 keppendur mættu til leiks.

Róbert Ísak Jónsson sundmaður vopnaður grímu á Evrópumeistaramótinu í Madeira. Hann og fleiri sundmenn frá Íslandi munu vísast freista þess að tryggja sér þátttökurétt á HM á sama stað á næsta ári.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…