Heim 1. tbl 2021 Róbert Ísak í úrslit á nýju Íslandsmeti!

Róbert Ísak í úrslit á nýju Íslandsmeti!

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Róbert Ísak í úrslit á nýju Íslandsmeti!
0
191

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson setti áðan nýtt Íslandsmet í undanrásum í 100m flugsundi S14 á Paralympics í Tokyo. 

Róbert varð sjöundi inn í úrslit kvöldsins á tímanum 58,34 sek. Fyrra met hans var 58,54 sek. Glæsilega gert hjá Róberti að bæta metið sitt á stóra sviðinu og því bíður hans úrslitasundi í kvöld. 

Bretinn Reece Dunn var fyrstur í undanrásum á tímanum 55,99 sek og því ljóst að það verða svakaleg úrslitin í greininni.  

Mynd/ JBÓ – Róbert í undanrásum 100m flugsunds í flokki S14. 

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…