Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki nýju samstarfi Félagsmálaráðuneytisins og Íþróttasambands fatlaðra þar sem ÍF hefur fengið tækifæri til að stýra styrkúthlutun til nýrra verkefna. Íþróttasamband fatlaðra hefur haft umsýslu með styrk frá ráðuneytinu sem hefur að markmiði að efla heilbrigði fatlaðs fólks og auka möguleika á þátttöku allra í íþróttastarfi, auk þess að …