Heim 1. tbl 2021 Már áttundi í 200m fjórsundi

Már áttundi í 200m fjórsundi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már áttundi í 200m fjórsundi
0
157

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð áttundi í úrslitum í 200m fjórsundi S11 á Paralympics í dag.

Már komst í úrslit þegar hann synti á 2:39,63mín. í undanrásum en í úrslitum kvöldsins kom hann í bakkann á 2:37,43 mínútum.

Már hefur nú lokið þremur af fjórum keppnisgreinum sínum á Paralympics en hann mun loka leikunum fyrir Íslands hönd þegar hann syndir 3. september og verður svo fulltrúi þjóðarinnar við lokaathöfn leikanna 5. september.
Nú þegar er keppni í frjálsum íþróttum lokið og frjálsíþróttahópur Íslands væntanlegur heim þann 1. september. 

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…