Heim 1. tbl 2021 Már áttundi í 200m fjórsundi

Már áttundi í 200m fjórsundi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már áttundi í 200m fjórsundi
0
762

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð áttundi í úrslitum í 200m fjórsundi S11 á Paralympics í dag.

Már komst í úrslit þegar hann synti á 2:39,63mín. í undanrásum en í úrslitum kvöldsins kom hann í bakkann á 2:37,43 mínútum.

Már hefur nú lokið þremur af fjórum keppnisgreinum sínum á Paralympics en hann mun loka leikunum fyrir Íslands hönd þegar hann syndir 3. september og verður svo fulltrúi þjóðarinnar við lokaathöfn leikanna 5. september.
Nú þegar er keppni í frjálsum íþróttum lokið og frjálsíþróttahópur Íslands væntanlegur heim þann 1. september. 

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…