mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2021

1. tbl 2021

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
23/05/2022
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
399

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

By merla
11/10/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
599

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á minniboltamót KR um helgina. Þar var i fyrsta skipti stúlknalið, Unified. Haukar taka þátt i verkefninu Inclusive Europe sem er til þriggja ára og hefur að markmiði að efla þatttoku allra barna i íþróttastarfi. Iþróttasamband fatlaðra og Special Olympics a Íslandi leiða verkefnið a Íslandi …

Lesa grein

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

By merla
23/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
498

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki nýju samstarfi Félagsmálaráðuneytisins og Íþróttasambands fatlaðra þar sem ÍF hefur fengið tækifæri til að stýra styrkúthlutun til nýrra verkefna.  Íþróttasamband fatlaðra hefur haft umsýslu með styrk frá ráðuneytinu sem hefur að markmiði að efla heilbrigði fatlaðs fólks og auka möguleika á þátttöku allra í íþróttastarfi,  auk þess að …

Lesa grein

Ólympíuförunum fagnað í Hörpu

By merla
20/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ólympíuförunum fagnað í Hörpu
510

Miðvikudaginn 15. september buðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra til móttöku  í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra sem fram fóru í Tókýó fyrir stuttu. Nánar um málið og fjöldi mynda á síðu ÍSÍ

Lesa grein

Rúmfatalagerinn afhenti ÍF ágóðann af sölu Wellpur koddanna

By merla
18/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Rúmfatalagerinn afhenti ÍF ágóðann af sölu Wellpur koddanna
762

Í tilefni af Paralympics 2020 í Tokyo ákvað Rúmfatalagerinn, að hluti af öllum seldum Wellpur koddum í ágústmánuði, myndi renna til styktar Íþróttasambandi fatlaðra. Nýverið afhenti Rúmfatalagerinn ÍF ágóðann af sölunni en það voru alls 650.000,- kr! Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir tóku við afrakstrinum fyrir hönd ÍF. Rúmfatalagerinn hefur um áratugaskeið verið einn helsti …

Lesa grein

styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum

By merla
17/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum
528

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til þriggja ára fyrir Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) vegna verkefnis sem ætlað er að auka aðgengi fatlaðra að tómstunda- og íþróttatækjum þannig að fleiri einstaklingar hafi greiðari aðgang að ástundun á sínu áhugasviði. Árlega verða greiddar 10 milljónir króna úr sjóðnum. Á myndinni má sjá Ásmund Einar Daðason og Þórð …

Lesa grein

Þórður endurkjörinn formaður ÍF

By merla
12/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Þórður endurkjörinn formaður ÍF
631

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalshöll í dag. Þórður Árni Hjaltested var endurkjörinn formaður ÍF og Ásta Katrín Helgadóttir var kjörin nýr liðsmaður varastjórnar ÍF. Matthildur Kristjánsdóttir lét af stjórnarstörfum fyrir ÍF og inn í hennar stað var kjörin Ásta Katrín Helgadóttir til varastjórnar en við það tók Þór Jónsson sæti í aðalstjórn. Voru Matthildi þökkuð vel unnin störf …

Lesa grein

Sambandsþing ÍF sett í Laugardalshöll

By merla
11/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sambandsþing ÍF sett í Laugardalshöll
714

Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra setti í morgun 20. Sambandsþing ÍF í Laugardalshöll. Við setninguna voru afhent nokkur heiðursmerki. Einnig var starfsfólk og keppendur við Paralympics í Tokyo heiðrað fyrir sitt framlag við verkefnið Sex aðilar voru sæmdir bronsmerki ÍF við setninguna en það voru keppendur Íslands á Paralympics þau Már Gunnarsson, Thelma Björg Björnsdóttir, Róbert Ísak Jónsson, Bergrún …

Lesa grein

Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum

By merla
04/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum
626

Sundmaðurinn Már Gunnarsson lokaði í gær þátttöku Íslands á Paralympics í Tokyo þegar hann tók þátt í undanrásum í 100m flugsundi S11 (blindir). Þetta var fjórða og síðasta grein Más við mótið og síðasta greinin hjá íslenska hópnum. Már synti á 1:14,86 mín. en sá tími dugði honum ekki til að ná inn í úrslitasundið en af fjórum greinum komst …

Lesa grein

Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

By merla
02/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics
605

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lokaði í dag sínum öðrum Paralympics á ferlinum þegar hún tók þátt í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á 6:31,67 mín. og lauk undanriðlunum í 13. sæti og verður því ekki með í úrslitum kvöldsins. Thelma keppti einnig á dögunum í 100m bringusundi þar sem hún komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. …

Lesa grein
123...9Síða 1 af 9
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.