Heim 1. tbl 2021 Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi

Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi

54 second read
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi
1
911

Tæplega 700 íþróttamenn eru mættir til Bydgoszcz í Póllandi þar sem Evrópumeistaramót IPC hófst í morgun. Ísland á fimm fulltrúa við mótið en þær Hulda Sigurjónsdóttir og Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefja keppni seinnipartinn. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum Youtube-rás IPC hér.

Hér er hægt að fylgjast með úrslitum í beinni.

Tengt efni: Íslenski hópurinn lagður af stað til Póllands.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…