Heim 1. tbl 2021 Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi

Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi

54 second read
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppnisdagur hafinn í Póllandi
1
313

Tæplega 700 íþróttamenn eru mættir til Bydgoszcz í Póllandi þar sem Evrópumeistaramót IPC hófst í morgun. Ísland á fimm fulltrúa við mótið en þær Hulda Sigurjónsdóttir og Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefja keppni seinnipartinn. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum Youtube-rás IPC hér.

Hér er hægt að fylgjast með úrslitum í beinni.

Tengt efni: Íslenski hópurinn lagður af stað til Póllands.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…