Heim 1. tbl 2021 styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum

styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum

1 min read
Slökkt á athugasemdum við styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum
0
792

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til þriggja ára fyrir Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) vegna verkefnis sem ætlað er að auka aðgengi fatlaðra að tómstunda- og íþróttatækjum þannig að fleiri einstaklingar hafi greiðari aðgang að ástundun á sínu áhugasviði. Árlega verða greiddar 10 milljónir króna úr sjóðnum.

Á myndinni má sjá Ásmund Einar Daðason og Þórð Árna Hjaltested formann ÍF handsala samninginn.

Nánar má lesa um stofnun sjóðsins hér!

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…