Heim 1. tbl 2021 HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022

HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022

1 min read
Slökkt á athugasemdum við HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022
0
996

Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 8.-23. janúar 2022. Þessu móti var frestað fyrr á yfirstandandi ári vegna heimsfaraldurs COVID-19. Mótið verður það stærsta í undirbúningi skíðafólks fyrir Vetrar Paralympics sem fram fara í Peking 4.-13. mars 2022.


Mótið mun áfram verða haldið sem heimsmeistaramótið í Lillehammer 2021 að nafninu til en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem HM í alpagreinum, Nordic og snjóbrettakeppni fer fram. Þá verður mótið einnig stærsta Para Sport mótið í Noregi síðan Vetrar Paralympics fóru þar fram 1994 skömmu eftir Vetrar Ólympíuleikana sama ár.


Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hefur augastað á báðum verkefnum í Noregi og Peking en ljóst er að í mörg horn verður að líta hjá Hilmari í undirbúningi þessara tveggja risaverkefna.


Nánar um málið á heimasíðu IPC
 

Mynd/ JBÓ – Hilmar við keppni í alpagreinum í Malbun í marsmánuði.
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…