janúar 23, 2021

Hvati

  • Hvati Tímarit
    • Hvati — 2.tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • 2. tbl. 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2020 – NPC ICELAND

2. tbl 2020 – NPC ICELAND

Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi

By merla
8 klukkustundir ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi
56

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings hefur lokið keppni í Sviss á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar náði sínum besta árangri í dag þegar hann hafnaði í 7. sæti í svigkeppninni. Hilmar heldur heim á leið á morgun en hann stóð allar ferðir keppninnar en tæknileg mistök í gær gerðu það að verkum að hann var dæmdur úr leik eftir fyrri ferðina. …

Lesa grein

Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti

By merla
2 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti
109

Stórsvigskeppninni er lokið hjá Hilmari Snæ Örvarssyni sem um þessar mundir er staddur í Sviss. Hilmar lauk stórsvigskeppni dagsins í 9. sæti sem er hans besti árangur í Sviss af þessum þremur keppnisdögum sem farið hafa fram. Fyrsti dagurinn var á Evrópumótaröðinni en síðustu tveir keppnisdagar í stórsvigi hafa verið á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar var í 12. sæti eftir fyrri …

Lesa grein

Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð

By merla
3 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð
45

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 14. sæti í stórsvigi í dag en Hilmar sem keppir fyrir Skíðadeild Víkings er staddur í Sviss þar sem fara fram keppnishlutar í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC. Í gær hafnaði Hilmar í 14. sæti í stórsvigi en þá var keppnisdagur á Evrópumótaröðinni en í dag var keppt á heimsbikarmótaröðinni og varð Hilmar aftur …

Lesa grein

Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti

By merla
4 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti
114

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var að ljúka sínum keppnisdegi í stórsvigi á Evrópubikarmótaröðinni sem nú stendur yfir í Sviss. Hilmar og Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari hans voru fjarri því glaðir með fyrri ferðina en í síðari ferðinni bætti Hilmar tíma sinn um 5 sekúndur. Hilmar var í 20. sæti eftir fyrri ferðina í morgun en þá kom hann …

Lesa grein

Hilmar mættur til leiks í Sviss

By merla
5 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar mættur til leiks í Sviss
94

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi er kominn út til Veysonnaz í Sviss þar sem hann mun á næstu dögum taka þátt í Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum. Á morgun, 19. janúar, er keppnisdagur á Evrópubikarmótaröðinni þar sem keppt verður í risasvigi. Keppnin hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 08.30 að íslenskum tíma. Hilmar er ytra ásamt þjálfara …

Lesa grein

Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar

By merla
2 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar
101

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2020 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ágústa Edda Björnsdóttir, hjólreiðakona. Þetta kom fram á síðu Garðabæjar Í umsögn á síðu Garðabæjar segir þetta:Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður er íþróttakarl Garðabæjar í annað sinn. Hilmar Snær tók þátt í 16 mótum á alþjóðlegum vettvangi, þar af 13 Evrópubikarmótum en þremur heimsbikarmótum á keppnistímabilinu 2019-2020. Hann stóð uppi …

Lesa grein

Fara leikarnir fram?

By merla
2 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Fara leikarnir fram?
92

Föstudaginn 8. janúar tilkynntu yfirvöld í Tokyo, Japan, um að neyðarástand væri komið á í borginni ásamt fleiri svæðum í Japan. Síðastliðinn föstudag voru 2392 ný tilfelli tilgreind í borginni. Búist er við því að neyðarástandið í borginni sem og í Kanagawa, Saitama og Chiba muni vara allt til 7. febrúar næstomandi. Fólk á þessum svæðum verður beðið um að …

Lesa grein

Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum

By merla
2 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum
96

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður ÍF 2020 leggur brátt land undir fót en síðar í þessum mánuði mun hann keppa í svigi og stórsvigi í Sviss. Mótið sem verður fyrsta verkefni ársins hjá Hilmari er í Veysonnaz er liður í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröðinni. Keppnin stendur yfir 19.-23. janúar.  Á þessu stigi málsins er enn að skýrast verkefnastaða í alpagreinum …

Lesa grein

Paralympics munu fara fram!

By merla
3 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Paralympics munu fara fram!
130

Eins og flestum er kunnugt var Ólympíuleikunum og Paralympics í Tokyo 2020 frestað fram til ársins 2021 sökum heimsfaraldurs COVID-19. Í aðdraganda leikanna 2020 var ljóst að ekki gæti af þeim orðið og þeim því slegið á frest, nú þegar hyllir undir bóluefni og bólusetning þegar hafin í nokkrum þjóðlöndum gera Alþjóða Ólympíureyfingin og mótshaldarar í Japan sér vonir um að leikarnir geti farið fram.  Ljóst er að leikarnir verða í breyttri mynd …

Lesa grein

Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður Víkings 2020

By merla
3 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður Víkings 2020
84

Þann 31.desember 2020 var Hilmar Snær Örvarsson útnefndur íþróttamaður Víkings árið 2020. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkinga Í frétt Víkinga segir einnig:Óhætt er að segja að keppnistímabilið 2019-2020 hafi verið viðburðaríkt hjá Hilmari Snæ. Fyrir tímabilið var ákveðið að leggja höfuðáherslu á Evrópubikarinn en þó með það að markmiði að taka þátt í nokkrum heimsbikarmótum. Á tímabilinu tók Hilmar …

Lesa grein
12Síða 1 af 2

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.