mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2020 – NPC ICELAND

2. tbl 2020 – NPC ICELAND

HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022

By merla
09/04/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í skíðaíþróttum 8.-23. janúar 2022
594

Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 8.-23. janúar 2022. Þessu móti var frestað fyrr á yfirstandandi ári vegna heimsfaraldurs COVID-19. Mótið verður það stærsta í undirbúningi skíðafólks fyrir Vetrar Paralympics sem fram fara í Peking 4.-13. mars 2022. Mótið mun áfram verða haldið sem heimsmeistaramótið í Lillehammer 2021 að nafninu til en þetta verður í …

Lesa grein

Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi

By merla
12/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi
496

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 3. sæti í svigi á Evrópumótaröð IPC en þetta var lokadagur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hilmar var annar eftir fyrri ferðina en smávægileg mistök í upphafi annarar ferðar reyndust dýr og lauk Hilmar keppni í 3. sæti.  Aðstæður í dag voru fremur erfiðar, gott veður en mikið af nýjum og blautum snjó. Sem fyrr …

Lesa grein

Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein

By merla
11/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein
708

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings varð í dag annar á landsmóti Liechtenstein í svig í standandi flokki karla. Frakkinn Arthur Bauchet hafði sigur úr býtum en Hilmar bætti tíma sinn á milli ferða í dag við aðstæður sem verða vart mikið betri.Hilmar kom í mark á tímanum 44,69 sek í fyrri ferð en í þeirri síðari náði hann að …

Lesa grein

Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins
509

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í sjötta sæti í stórsvigi á Evrópumótaröð IPC í dag. Þetta var annar keppnisdagurinn í röð í stórsvigi en í gær var keppt á landsmóti Liechtenstein. Hilmar var fimmti eftir fyrri ferðina í morgun en lauk keppni í sjötta sæti.Skíðamaðurinn fór ekki leynt með að hann hafi verið fremur ósáttur við skíðamennskuna í seinni ferðinni en …

Lesa grein

Hilmar Snær fimmti í stórsvigi

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti í stórsvigi
556

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víking varð í dag fimmti í stjórsvigi á innanlandsmeistaramóti Liechtenstein í stórsvigi. Hilmar kom í mark á sameiginlega tímanum 1:27,57mín. Sigurvegari dagsins í standandi flokki karla var Frakkinn Arthur Bauchet sem kom í mark á sameiginlega tímanum 1:22,28mín. Á morgun verður aftur keppt í stórsvigi í Malbun í Liechtenstein en sú keppni verður hluti af …

Lesa grein

Keppni hefst í Malbun á morgun

By merla
08/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Keppni hefst í Malbun á morgun
448

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson er mættur til Malbun í Liechtenstein þar sem landsmót og lokamót Evrópumótaraðar IPC fer fram. Um er að ræða fjóra keppnisdaga þar sem keppt verður í svigi og stórsvigi. Á morgun er keppt í landsmóti Liechtensteins í stórsvigi sem og á miðvikudag en þá á Evrópumótaröðinni. Á fimmtudag er svo landsmót heimamanna í svigi og föstudag …

Lesa grein

Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar

By merla
03/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar
752

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur til Malbun í Liechtenstein um helgina en dagana 9.-12. mars fer fram landsmót Liechtenstein í svigi og stórsvigi sem og lokamót Evrópumótaraðarinnar í alpagreinum. Umtalsvert af verkefnum hefur verið slegið á frest eða endanlega blásin af síðustu misseri vegna heimsfaraldurs COVID-19 svo líklegt má telja að mótið sem hefst í byrjun næstu viku verði það …

Lesa grein

Lítið gagn af hálfum hundi – biðin allt að 9 ár

By merla
11/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Lítið gagn af hálfum hundi – biðin allt að 9 ár
572

Már Gunnarsson er ekki óvanur því að demba sér í djúpu laugina, bókstaflega sem og í yfirfærðri merkingu.Már gagnrýndi á Fasbókarsíðu sinni þann seinagang og takmarkaðan stuðning við kaup á blindrahundum, fylgjendur Más tóku undir mál hans og í framhaldi hefur hann verið að fjalla um málið í hinum ýmsustu miðlum og er hvergi hættur. Við erum vön að sjá …

Lesa grein

Már og Róbert með fjögur met á RIG

By merla
09/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Már og Róbert með fjögur met á RIG
550

Fjögur Íslandsmet féllu á Reykjavík International Games í sundi um síðustu helgi en keppt var í Laugardalslaug.Sundmennirnir Róbert Ísak Jónsson (S14) og Már Gunnarsson (S11) voru í góðum gír og lönduðu báðir tveimur nýjum og glæsilegum metum. Að þessu sinni var keppnisfyrirkomulagið sérstakt vegna heimsfaraldurs COVID-19 en skipuleggjendur eiga hrós skilið fyrir öfluga framkvæmd og mikinn og góðan undirbúning, vel …

Lesa grein

Hákon og Björgvin í hörku toppslag síðustu helgi

By merla
29/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin í hörku toppslag síðustu helgi
850

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson voru aftur á ferð í 2. deild suður hjá Borðtennissambandi Íslands um síðustu helgi.Tvær umferðir voru leiknar í TBR húsinu þar sem þeir Hákon og Björgvin töpuðu í hörku toppslag á móti KR B og unnu Víking D í hinum leik helgarinar. Í leiknum gegn KR mætti Björgvin mjög sterkum leikmanni sem …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.