Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 8.-23. janúar 2022. Þessu móti var frestað fyrr á yfirstandandi ári vegna heimsfaraldurs COVID-19. Mótið verður það stærsta í undirbúningi skíðafólks fyrir Vetrar Paralympics sem fram fara í Peking 4.-13. mars 2022. Mótið mun áfram verða haldið sem heimsmeistaramótið í Lillehammer 2021 að nafninu til en þetta verður í …