Heim 1. tbl 2021 „Margir á svipuðum stað“ segir Már

„Margir á svipuðum stað“ segir Már

1 min read
Slökkt á athugasemdum við „Margir á svipuðum stað“ segir Már
0
160

Már Gunnarsson frá ÍRB segir að skrokkurinn sé allur að koma til og verða klár í átökin á Paralympics eftir langt og strangt ferðalag til Tokyo.

Hvatisport.is náði tali af Má á æfingu í Tama í dag en Már er spenntur fyrir því að komast í Paralympic-þorpið og upplifa mótið. Aðspuður um keppnina framundan sagði Már að það væru margir sundmenn í hans flokki sem væru á svipuðum stað og ekki ólíklegt að menn séu að koma í bakkana á sömu sekúndunni.

Már Gunnarsson
Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…