Heim 1. tbl 2021 Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

57 second read
Slökkt á athugasemdum við Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
0
166

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á minniboltamót KR um helgina. Þar var i fyrsta skipti stúlknalið, Unified. Haukar taka þátt i verkefninu Inclusive Europe sem er til þriggja ára og hefur að markmiði að efla þatttoku allra barna i íþróttastarfi. Iþróttasamband fatlaðra og Special Olympics a Íslandi leiða verkefnið a Íslandi en 6 lönd taka þátt ásamt Special Olympics i Evrópu. Magnús Orri vann þettta skemmtilega myndband

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…