Heim 1. tbl 2021 Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins

Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins

47 second read
Slökkt á athugasemdum við Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins
0
135

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir var að ljúka keppni í úrslitum í 100m bringusundi SB5 þar sem hún hafnaði 8. sæti á tímanum 1:54,88 mín. Hin úkraínska Yelezaveta Mereshka varð Paralympic-meistari á tímanum 1:40,59 mín.

Thelma sem synti á 1:54,02 í undanrásum var ögn hægari í úrslitasundi kvöldsins en hún á núna eina grein eftir við mótið og það er keppni í 400m skriðsundi í flokki S6.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…