Íþróttasamband fatlaðra mun senda fimm fulltrúa á Evrópumeistaramót IPC í frjálsum íþróttum þann 1.-5. júní næstkomandi. Mótið fer fram í Póllandi. Um er að ræða öflugan og glæsilegan hóp sem keppir fyrir Íslands hönd ytra. Fulltrúar Íslands á EM IPC í frjálsum í Póllandi 2021: Patrekur Andrés Axelsson, FH Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann Hulda Sigurjónsdóttir, Ármann Stefanía Daney Guðmundsdóttir, Eik
Nánar er hægt að fræðast um mótið hér, á síðu IPC um verkefnið
-
Ólafur Ólafsson — Kveðja
Jarðarför Ólafs Ólafssonar, formanns íþróttafélagsins Aspar fór fram í kyrrþey föstudaginn… -
Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld
Lokahátíð Paralympics fer fram á hinum margfræga Stade de France í kvöld. Þar með lýkur ri… -
Keyrir úr Borgarfirðinum í jazzballettíma hjá Danslistarskóla JSB
„Þegar við fréttum af Jazzballet fyrir fatlaða þá var það aldrei spurning um að próf…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksver… -
Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min… -
Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…