Heim 1. tbl 2021 Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi

Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi
0
1,353

Íþróttasamband fatlaðra mun senda fimm fulltrúa á Evrópumeistaramót IPC í frjálsum íþróttum þann 1.-5. júní næstkomandi. Mótið fer fram í Póllandi. Um er að ræða öflugan og glæsilegan hóp sem keppir fyrir Íslands hönd ytra. Fulltrúar Íslands á EM IPC í frjálsum í Póllandi 2021: Patrekur Andrés Axelsson, FH Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann Hulda Sigurjónsdóttir, Ármann Stefanía Daney Guðmundsdóttir, Eik
Nánar er hægt að fræðast um mótið hér, á síðu IPC um verkefnið

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er einn fimm fulltrúa Íslands á EM í Póllandi þetta sumarið.
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…