Heim 1. tbl 2021 Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi

Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir fimm fulltrúa á EM í Póllandi
0
596

Íþróttasamband fatlaðra mun senda fimm fulltrúa á Evrópumeistaramót IPC í frjálsum íþróttum þann 1.-5. júní næstkomandi. Mótið fer fram í Póllandi. Um er að ræða öflugan og glæsilegan hóp sem keppir fyrir Íslands hönd ytra. Fulltrúar Íslands á EM IPC í frjálsum í Póllandi 2021: Patrekur Andrés Axelsson, FH Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann Hulda Sigurjónsdóttir, Ármann Stefanía Daney Guðmundsdóttir, Eik
Nánar er hægt að fræðast um mótið hér, á síðu IPC um verkefnið

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er einn fimm fulltrúa Íslands á EM í Póllandi þetta sumarið.
Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min…