Heim 1. tbl 2021 Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics
0
220

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lokaði í dag sínum öðrum Paralympics á ferlinum þegar hún tók þátt í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á 6:31,67 mín. og lauk undanriðlunum í 13. sæti og verður því ekki með í úrslitum kvöldsins.


Thelma keppti einnig á dögunum í 100m bringusundi þar sem hún komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. Thelma var eini keppandi Íslands við leikana sem var að taka þátt í sínum öðrum leikum, allir aðrir voru að taka þátt í fyrsta sinn. Þá var hún ásamt Patreki Axeli fánaberi Íslands við opnunarhátíð leikanna. 

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…