mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2021 – NPC ICELAND

1. tbl 2021 – NPC ICELAND

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
23/05/2022
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
399

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein

Ólympíuförunum fagnað í Hörpu

By merla
20/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - ÍF, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ólympíuförunum fagnað í Hörpu
510

Miðvikudaginn 15. september buðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra til móttöku  í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra sem fram fóru í Tókýó fyrir stuttu. Nánar um málið og fjöldi mynda á síðu ÍSÍ

Lesa grein

Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum

By merla
04/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Keppni lokið í Tokyo hjá íslenska hópnum
626

Sundmaðurinn Már Gunnarsson lokaði í gær þátttöku Íslands á Paralympics í Tokyo þegar hann tók þátt í undanrásum í 100m flugsundi S11 (blindir). Þetta var fjórða og síðasta grein Más við mótið og síðasta greinin hjá íslenska hópnum. Már synti á 1:14,86 mín. en sá tími dugði honum ekki til að ná inn í úrslitasundið en af fjórum greinum komst …

Lesa grein

Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics

By merla
02/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg lokar sínum öðrum Paralympics
605

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lokaði í dag sínum öðrum Paralympics á ferlinum þegar hún tók þátt í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á 6:31,67 mín. og lauk undanriðlunum í 13. sæti og verður því ekki með í úrslitum kvöldsins. Thelma keppti einnig á dögunum í 100m bringusundi þar sem hún komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. …

Lesa grein

Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo

By merla
01/09/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo
360

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo. Arna keppti í Time Trial í gær og varð í 11. sæti en í dag keppti hún í Road Race og hafnaði í 15. sæti á 1:22,04 klst. Brautin í dag var 26,4 km löng en rúmlega 16km löng í tímatöku gærdagsins Þátttaka Örnu Sigríðar á …

Lesa grein

Már áttundi í 200m fjórsundi

By merla
30/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már áttundi í 200m fjórsundi
515

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð áttundi í úrslitum í 200m fjórsundi S11 á Paralympics í dag. Már komst í úrslit þegar hann synti á 2:39,63mín. í undanrásum en í úrslitum kvöldsins kom hann í bakkann á 2:37,43 mínútum. Már hefur nú lokið þremur af fjórum keppnisgreinum sínum á Paralympics en hann mun loka leikunum fyrir Íslands hönd þegar hann syndir 3. …

Lesa grein

Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics

By merla
29/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún lokar sínum fyrstu Paralympics
381

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH hefur lokað sínum fyrstu Paralympics en í dag hafnaði hún í 8. sæti í langstökkskeppni T37 kvenna. Bergrún stökk lengst 4,04 metra en hennar besti árangur í greininni er 4,27 metrar. Hin kínverska Xiaoyan Wen varð meistari með stökki upp á 5,13 metra. Wen þessi varð einnig heimsmeistari árið 2019 þegar þær Bergrún mættust …

Lesa grein

Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Bergrún stórbætti Íslandsmetið í kúluvarpi
910

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH stórbætti Íslandsmetið sitt í kúluvarpi F37 á Paralympics í Tokyó í dag. Fyrra met hennar í greinnni var 9.10m sem hún setti á Íslandsmóti ÍF fyrr í sumar. Í kvöld stórbætti hún metið á Ólympíuleikvanginum í Tokyo þegar hún kastaði 9,57 metra!  Metið kom strax í fyrstu tilraun þegar Bergrún varpaði kúlunni 9,57 metra. Annað …

Lesa grein

Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Thelma áttunda í úrslitum 100m bringusundsins
531

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir var að ljúka keppni í úrslitum í 100m bringusundi SB5 þar sem hún hafnaði 8. sæti á tímanum 1:54,88 mín. Hin úkraínska Yelezaveta Mereshka varð Paralympic-meistari á tímanum 1:40,59 mín. Thelma sem synti á 1:54,02 í undanrásum var ögn hægari í úrslitasundi kvöldsins en hún á núna eina grein eftir við mótið og það er keppni …

Lesa grein

Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi

By merla
28/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Paralympics 2020
Slökkt á athugasemdum við Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi
592

Már Gunnarsson sundmaður frá ÍRB í Reykjanesbæ varð áðan fimmti í úrslitum í 100m baksundi S11. Már synti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti þegar hann kom í bakkann á 1:10,36 mín. en fyrra met hans var 1:10,43 mín. Úrslitasundið var hnífjafnt en sigurvegari kvöldsins var Úkraínumaðurinn Serbin Mykhailo á tímanum 1:08,63 mín. Landi hans Viktor Smyrnov varð annar á 1:09,36 …

Lesa grein
123...5Síða 1 af 5
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.