Heim 1. tbl 2021 Már fjórði á nýju Íslandsmeti

Már fjórði á nýju Íslandsmeti

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már fjórði á nýju Íslandsmeti
0
182

Sundmaðurinn Már Gunnarsson setti í kvöld nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 200m fjórsundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Madeira, Portúgal.

Már var ekki langt frá verðlaunasæti á tímanum 2:36,97 mín. sem er nýtt Íslandsmet en Hvít-Rússinn Hryhory Zudzilau landaði bronsinu á tímanum 2:34,62 mín.

Már var eini keppandi Íslands á mótinu í dag og fékk Róbert Ísak hvíldardag en báðir verða þeir á ferðinni á morgun þegar Már keppir í 100m skriðsundi og Róbert í 200m fjórsundi S14.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Brisbane 2032

Ólympíuleikarnir og Paralympics munu fara fram í Brisbane í Ástralíu árið 2032 en Ástralir…