Heim 1. tbl 2021 Sumarbúðir ÍF 35 ára: Jóhann verið nánast allan tímann!

Sumarbúðir ÍF 35 ára: Jóhann verið nánast allan tímann!

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sumarbúðir ÍF 35 ára: Jóhann verið nánast allan tímann!
0
298

Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra fagna í ár 35 ára starfsafmæli en vinsældir búðanna eru gríðarlegar og síðustu ár hafa skapast talsverðir biðlistar við að komast inn í búðirnar.

Hvatisport.is ræddi við Jóhann Arnarson annan tveggja búðastjóra Sumarbúðanna en þetta verður í 31. sinn sem Jóhann starfar við búðirnar. Í viðtalinu rekur Jóhann m.a. sögu búðanna og hve glæsilegar mótttökurnar eru hvert ár hjá heimamönnum en margar hendur koma að því að gera Sumarbúðirnar jafn vel úr garði og raun ber vitni. Jóhann kom einnig inn á hve reyndur starfshópurinn við búðirnar sé og það skipti afar miklu máli fyrir iðkendur sem og aðstandendur.

Hér á Facebook-síðu Sumarbúðanna má sjá bæði myndir og myndbönd frá blómlegri starfsemi búðanna. Sjá viðtalið við Jóhann hér að neðan.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min…