janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2021

2. tbl 2021

Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!

By Jón Björn Ólafsson
05/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
124

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi sjálfboðaliðans.  Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa af ástríðu í þágu íþrótta í landinu. Sjálfboðaliðar í hreyfingunni sinna verkefnum, stórum jafnt sem smáum og …

Lesa grein

Gull og met hjá Þorsteini

By Jón Björn Ólafsson
01/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Gull og met hjá Þorsteini
153

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann vann nýlega til gullverðlauna og setti Íslandsmet á Íslandsmóti öldunga innandyra. Mótið fór fram í Bogfimisetrinu í Dugguvogi – úrslit mótsins. Þorsteinn keppti í trissuboga 50+ master karla. Metið setti Þorsteinn í með 144 stigum í útslætti en hann hafði betur gegn Alberti Ólafssyni frá BF Boginn. …

Lesa grein

Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar

By Jón Björn Ólafsson
30/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
273

Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember. Þá er loks komið að því eftir Covid viðburðatakmarkanir að við getum haldið Paralympic daginn. Dagurinn er nú sem hingað til helgaður kynningu á íþróttagreinum sem stundaðar eru innan vébanda Íþróttasambands fatlaðra. Íþróttanefndir ÍF, aðildarfélög ÍF og samstarfsaðilar sambandsins koma saman í frjálsíþróttahúsinu í Laugardal, sem tengt …

Lesa grein

María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku

By Jón Björn Ólafsson
29/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku
254

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fór nýverið fram í Viborg í Danmörku. Samhliða HM var einnig keppt í Special Olympics kraftlyftingum þar sem Jón Ingi Guðfinnsson og María Sigurjónsdóttir bæði frá Suðra voru fulltrúar Íslands. Jón Ingi keppti í -66kg flokki og María í +84 kg flokki. Jón Ingi lyfti 65 kg í hnébeygju, 60 kg í bekkpressu og 120 kg í …

Lesa grein

Paralympic-dagurinn 2022: Spennt að kynna körfuboltann

By Jón Björn Ólafsson
28/11/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022: Spennt að kynna körfuboltann
460

Paralympic-dagurinn fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 3. desember næstkomandi. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþrótta- og lýðheilsustarfsemi fatlaðra á Íslandi. Ein af hinum skemmtilegum kynningum helgarinnar verður í höndum Special Olympics- körfuboltahóps Hauka sem æfir undir stjórn Báru Fanneyjar Hálfdanardóttur. „Við erum mjög spennt fyrir Paralympic-deginum og að fá tækifæri til að kynna körfubolta fyrir áhugasama og starfinu sem …

Lesa grein

ÍF og Coca-Cola Europacific framlengja samstarfinu

By Jón Björn Ólafsson
08/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við ÍF og Coca-Cola Europacific framlengja samstarfinu
236

Einar Snorri Magnússon forstjóri Coca-Cola Europacific á Íslandi og Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra undirrituðu á dögunum nýjan samstarfs- og styrktarsamning aðilanna á skrifstofu ÍF í Laugardal. Íþróttasamband fatlaðra og Coca-Cola Europacific á Íslandi hafa átt í löngu og farsælu samstarfi í gegnum árin. Coca-Cola hefur einnig til fjölda ára verið einn af samstarfsaðilum Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra og má …

Lesa grein

Í ævintýrabúðum ELSASS í Danmörku takast ungmenni með CP á við nýjar áskoranir

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
08/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Í ævintýrabúðum ELSASS í Danmörku takast ungmenni með CP á við nýjar áskoranir
276

Íþróttasamband faltaðra kynnti fyrir tveimur árum sumarbúðir ELSASS samtakanna í Danmörku. Þar takast börn og ungmenni með CP  á við nýjar áskoranir. Óskað hafði verið eftir því að Íslendingar fengju aðgang að þessum sumarbúðum og vel var tekið í það. Nú hefur, Kristín, íslensk stúlka frá Akureyri stigið skrefið en hún tók þátt í sumarbúðnum 2022.  ÍF óskaði eftir samantekt um ferðina og hér er …

Lesa grein

Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
04/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn
613

31. október var haldinn í Laugardalshöll, fyrsti fundur keppenda, aðstandenda, þjálfara og fararstjóra vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023.  Heimasíða leikanna  https://www.berlin2023.org/ Leikarnir hefjast með opnunarhátíð 17. júní og lýkur 25. júní. Íslenski hópurinn mun búa í vinabænum Kempten nokkra daga fyrir leikana og undirbúningsnefndin í Kempten er nú þegar byrjuð að undirbúa heimsókn fulltrúa Íslands. Vinabæjarprógrömm fyrir heimsleika Special …

Lesa grein

Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
03/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT
385

Frábært samstarfsverkefni SOI – Special Olympics International og IPF – International Powerlifting Federation! Íslenska landsliðið í kraftlyftingum er á förum til Viborg í Danmörku þar sem heimsmeistaramót IPF í kraftlyftingum fer fram 14-19 nóvember nk. Keppendur eru þau Sóley Margrét Jónsdóttir, Alex Cambray Orrason og Guðfinnur S Magnússon. Í tengslum við HM verður haldið  kraftlyftingamót á vegum Special Olympics International …

Lesa grein

Paralympic-dagurinn 2022: Ætlum að hafa gaman

By Jón Björn Ólafsson
02/11/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022: Ætlum að hafa gaman
226

Þorsteinn Halldórsson er afreksmaður í bogfimi fatlaðra og hefur sett stefnuna hátt síðustu ár. Þorsteinn verður einn þeirra sem kynna mun íþrótt sína á Paralympic-daginn sem fram fer í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 3. desember næstkomandi. „Við ætlum bara að hafa gaman, gestir fá að spreyta sig í bogfimi og ég hlakka til að fá til mín áhugasama aðila sem …

Lesa grein
123...10Síða 1 af 10
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.