Heim 1. tbl 2021 Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi

Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már fimmti í æsispennandi úrslitasundi
0
854

Már Gunnarsson sundmaður frá ÍRB í Reykjanesbæ varð áðan fimmti í úrslitum í 100m baksundi S11. Már synti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti þegar hann kom í bakkann á 1:10,36 mín. en fyrra met hans var 1:10,43 mín.


Úrslitasundið var hnífjafnt en sigurvegari kvöldsins var Úkraínumaðurinn Serbin Mykhailo á tímanum 1:08,63 mín. Landi hans Viktor Smyrnov varð annar á 1:09,36 mín og bronsið tók Bozun Yang frá Kína á tímanum 1:09,62 mín.

Már er nú hálfnaður með þátttöku sína í Paralympics og hefur lokið tveimur greinum og á þá tvær eftir en það eru 200m fjórsund 30. ágúst og 100m flugsund 3. september.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…