Í dag 17. maí fagnar Íþróttasamband fatlaðra 43 ára afmæli sínu. Sambandið var stofnað þennan dag 17. maí árið 1979. Stofnfundur ÍF var haldinn að Hótel Loftleiðum þar sem Gísli Halldórsson þáverandi forseti ÍSÍ setti fundinn og stjórnaði. Sigurður Magnússon var kjörinn fyrsti formaður ÍF við fundinn og gegndi því starfi til ársins 1984 en þá tók Ólafur Jensson við …