janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim Uncategorized

Uncategorized

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
07/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2022, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022
407

Íþróttafólk ársins 2022 hjá ÍF var heiðrað í dag á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta árið var skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson Íþróttamaður ársins og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir íþróttakona ársins.  Íþróttamaður ársins 2022 Nafn: Hilmar Snær ÖrvarssonAldur: 22 áraFélag: VíkingurÍþróttir: SkíðiÞjálfari: Þórður Georg Hjörleifsson Í annað sinn hlýtur skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson nafnbótina „Íþróttamaður ársins.“ Hilmar var fyrst kjörinn árið …

Lesa grein

Íþróttasamband fatlaðra 43 ára

By Jón Björn Ólafsson
17/05/2022
in :  1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Íþróttasamband fatlaðra 43 ára
372

Í dag 17. maí fagnar Íþróttasamband fatlaðra 43 ára afmæli sínu. Sambandið var stofnað þennan dag 17. maí árið 1979. Stofnfundur ÍF var haldinn að Hótel Loftleiðum þar sem Gísli Halldórsson þáverandi forseti ÍSÍ setti fundinn og stjórnaði. Sigurður Magnússon var kjörinn fyrsti formaður ÍF við fundinn og gegndi því starfi til ársins 1984 en þá tók Ólafur Jensson við …

Lesa grein

Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna fimmtudag 7. april

By Jón Björn Ólafsson
25/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna fimmtudag 7. april
354

FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna fimmtudag 7. april á Hótel Hilton Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi. Á ráðstefnunni verður leitast við að koma auga á þær …

Lesa grein

Agata Erna verður eins og drottning á sviðinu í Graz í Austurríki

By merla
17/08/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - Special Olympics, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Agata Erna verður eins og drottning á sviðinu í Graz í Austurríki
565

Nú fer að líða að því að Agata Erna Jack sýnir listir sínar í Graz í Austurríki, þar sem haldnir verða fyrstu heimsleikar Special Olympics í dansíþróttum.  Special Olympics samtökin (SOI) voru stofnuð árið 1968 af Kennedy fjölskyldunni. Á leikum SOI fá allir tækifæri til keppni við sína jafningja. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland á fulltrúa í danskeppni …

Lesa grein

Herbergisfélagarnir með silfur og brons fyrir Ísland — Sentimetri á milli!

By merla
03/06/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Herbergisfélagarnir með silfur og brons fyrir Ísland — Sentimetri á milli!
584

Stöllurnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Ármann, og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH, lönduðu áðan silfri og bronsi fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti IPC í frjálsum. Báðar kepptu þær í kúluvarpi í flokki F37 (hreyfihamlaðir) en aðeins einn sentimeter réði úrslitum hjá þeim vinkonum í dag! Bergrún hreppti silfrið er hún varpaði kúlunni upp á 8,76 metra en Ingeborg landaði bronsinu og aðeins …

Lesa grein

Már fjórði á nýju Íslandsmeti

By merla
19/05/2021
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Már fjórði á nýju Íslandsmeti
507

Sundmaðurinn Már Gunnarsson setti í kvöld nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 200m fjórsundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Madeira, Portúgal. Már var ekki langt frá verðlaunasæti á tímanum 2:36,97 mín. sem er nýtt Íslandsmet en Hvít-Rússinn Hryhory Zudzilau landaði bronsinu á tímanum 2:34,62 mín. Már var eini keppandi Íslands á mótinu í dag og fékk Róbert Ísak hvíldardag en báðir …

Lesa grein

Frábært starf hjá Bergrúnu Stefánsdóttur íþróttafræðingi við heilsuleikskólann KÓR

By merla
07/06/2020
in :  1. tbl 2020 - ÍF, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Frábært starf hjá Bergrúnu Stefánsdóttur íþróttafræðingi við heilsuleikskólann KÓR
719

Nú eru liðin 4 ár frá því ÍF hóf innleiðingu YAP (Young Athlete Project)  á Íslandi. Verkefnið var unnið í samstarfi Special Olympics Int. og háskóla í Boston og allt efni er ókeypis og aðgengilegt. Settur er fókus á markvissa hreyfiþjálfun barna, sérstaklega þar sem skert hreyfifærni er til staðar. Snemmtæk íhlutun er þar gífurlega mikilvæg.  Á Íslandi var ákveðið …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.