janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15

Hvati 1.tbl 2020

Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra

By merla
05/11/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
795

Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlaðra. Um er að ræða fimm þætti þar sem stiklað er á stóru í sögu Ólympíumóta fatlaðra (e. Paralympics) og þátttöku Íslands í þessu stærsta afreksmóti fatlaðra.Fjöldi góðra gesta tekur þátt en Ólympíukvöld fatlaðra eru í stjórn íþróttafréttamannsins Hauks Harðarsonar. Íþróttasamband fatlaðra hvetur alla til þess að fylgjast vel með …

Lesa grein

ÍSÍ hvetur til hreysti

By merla
16/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍSÍ hvetur til hreysti
1,090

Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á meðal eru hreysti og heilsa. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana. …

Lesa grein

Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara

By merla
15/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara
518

Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og efla samstarf þjálfara. Sylvía Guðmundsdóttir formaður Ægis sagði að þjálfarar væru að nýta tíma sem þeir hefðu heima, út af Covid 19 til að vinna hugmyndavinnu og leita leiða til að efla fjölbreytni æfinga. Ástæða þess að farið var í þetta verkefni var að farið …

Lesa grein

HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021

By merla
09/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021
723

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 7.-20. febrúar næstkomandi. Að svo búnu er mótið enn á dagskrá bæði IPC og mótshaldara í Noregi og mun endanleg ákvörðun um hvort af mótinu verði eða ekki liggja fyrir að minnsta kosti 30 dögum fyrir mót. Hilmar Snær Örvarsson sigurvegari Evrópumótaraðar IPC í alpagreinum í fyrra stefnir ótrauður …

Lesa grein

Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga

By merla
08/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga
556

Sund- og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson var nýverið valinn í topp tíu manna hóp ungra og framúrskarandi Íslendinga. Verðlaunin eru veitt af JCI á Íslandi og hafa þau verið afhent frá árinu 2002. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og til ungs fólks sem kemur itl með að …

Lesa grein

Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

By merla
07/09/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi
669

Næstu Global Games fara fram í Vichy í Frakklandið árið 2023 en Global Games eru heimsleikar þroskahamlaðra á vegum Virtus Sport sem áður bar nafnið INAS-Fid. Síðustu leikar fóru fram í Brisbane í Ástralíu með miklum ágætum þar sem Ísland átti fjóra vaska fulltrúa en þeir voru Jón Margeir Sverrisson fyrsti keppandi Íslands á Global Games í hjólreiðum. Hulda Sigurjónsdóttir …

Lesa grein

Hrós dagsins

By merla
27/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hrós dagsins
1,191

Hrós dagsins fá Urriðaholtsskóli og leikskólinn Jötunheimar Selfossi fyrir áherslu á markvissa hreyfiþjálfun Urriðaholtsskóli hefur sýnt mikinn áhuga á innleiðingu YAP verkefnisins sem byggir á markvissri hreyfiþjálfun barna með frávik en hentar fyrir öll börn. Í Urriðaholtsskóla hefur YAP verkefnið verið aðlagað hreyfiþjálfun sem fyrir var en mikill áhugi er hjá stjórnendum að nýta verkfærakistu YAP verkefnisins. Í haust mun Þorgerður Kristín Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi. …

Lesa grein

Rising Phoenix – Stórbrotin heimildarmynd um Paralympics

By merla
27/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Rising Phoenix – Stórbrotin heimildarmynd um Paralympics
688

Tokyo2020 – Ólympíumót fatlaðra eða Paralympics, átti að hefjast með setningu leikanna í gær, en vegna Covid-19 var þeim frestað til næsta sumars eins og Ólympíuleikunum. Löng hefð er fyrir því að Paralympics séu haldnir í beinu framhaldi af Olympics eða Ólympíuleikum eins og við nefnum leikanna á íslensku. Um er að ræða 45 daga samfellda íþróttahátíð í þeim borgum …

Lesa grein

Rising Phoenix er komin á Netflix

By merla
26/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Rising Phoenix er komin á Netflix
820

Heimildarmyndin Rising Phoenix er komin í sýningar á Netflix en eins og áður hefur komið fram gerir myndin skil á sögu Paralympics sem er stærsta afreksmót fatlaðra íþróttamanna. Leikstjórar myndarinnar eru Ian Bonhote og Peter Ettedgui en í myndinni einblína þeir á hvað gerir íþróttafólk sérstakt, vinnusiðferði þeirra og ákveðni. Á meðal viðmælenda í myndinni er maður sem jafnan vekur …

Lesa grein

Eitt ár í Paralympics í Tokyo

By merla
25/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Eitt ár í Paralympics í Tokyo
742

Í dag er eitt ár þangað til Paralympics í Tokyo í Japan fara fram en leikarnir eru dagsettir 24. ágúst til 5. september 2021. Eins og flestum er kunnugt varð að fresta leikunum vegna heimsfaraldurs COVID-19. Sökum frestunar leikanna hefur IPC m.a. sett í notkun myllumerkið #WaitForTheGreats sem er vísun í að sökum frestunar muni afreksíþróttafólkið og allur almenningur þurfa að hinkra …

Lesa grein
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.