Heim 1. tbl 2021 Fyrsti keppnisdagur runninn upp í Tokyo

Fyrsti keppnisdagur runninn upp í Tokyo

58 second read
Slökkt á athugasemdum við Fyrsti keppnisdagur runninn upp í Tokyo
0
1,061

Á eftir hefst fyrsti keppnisdagurinn á Paralympics í Tokyo. Róbert Ísak Jónsson verður þá fyrstur Íslendinga af stað við leikana en setningarhátíð Paralympics fór fram í gærkvöldi.  

Róbert keppir í undanrásum í 100m flugsundi á eftir og það verður gríðarlega hörð barátta við að tryggja sér sæti í úrslitum.  

Íslandsmet Róberts í greininni er 58,54 sek. en hann þyrfti helst að bæta það met til þess að eygja von á því að taka þátt í úrslitum kvöldsins.  

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…