Heim 1. tbl 2021 Heimsmet Más staðfest hjá IPC

Heimsmet Más staðfest hjá IPC

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Heimsmet Más staðfest hjá IPC
0
187

Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur loks fengið heimsmet sitt í 200m baksundi staðfest af International Paralympic Committee (IPC).

Már setti metið í aprílmánuði á sameiginlegu Íslandsmóti ÍF og SSÍ. Már sem keppir í flokki S11 (blindir) synti þá á 2:32,31 mín. og var nýtt heimsmet og um leið féll þá um það bil 30 ára gamalt heimsmet sem sett var á Paralympics í Barcelona árið 1992. Reglurnar í dag eru afar strangar við heimsmetaumsóknum og fara þær inn í ítarlegt ferli hjá IPC. Í byrjun vikunnar komu loks svör frá höfuðstöðvum IPC um að heimsmetið uppfyllti öll skilyrði og skoðast því réttskráð.

Til hamingju enn og aftur Már Gunnarsson með heimsmetið! Tengt efni: Heimsmet Más í Laugardalslaug

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…