Heim 1. tbl 2021 Stefnir á bætingu

Stefnir á bætingu

55 second read
Slökkt á athugasemdum við Stefnir á bætingu
0
312

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er ein af sex manna afrekshópi Íslands sem nú dvelur í Tokyo í Japan við lokaundirbúning fyrir Paralympics sem eru 24. ágúst – 5. september.

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Hvatisport.is greip Bergrúnu eftir æfingu í dag á Tama City Athletics Field þar sem okkar kona var hin kátasta eftir langt og strangt ferðalag til Japan.

Bergrún keppir í flokki T37 og mun keppa í bæði langstökki og kúluvarpi á leikunum dagana 28. og 29. ágúst.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…