janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15

Mest lesið Mest lesið

  • 2. tbl 2019

    HVAR ERU ÞAU Í DAG? — Sigurrós Ósk Karlsdóttir sundkona

    08/10/2019
  • 1. tbl 2020 - ÍF

    Hvar eru þau í dag?
Jóhann Rúnar Kristjánsson

    07/06/2020
  • 2. tbl 2020

    Bergrún og Hilmar íþróttafólk ársins 2020
 — Guðbjörg og Ludvig hlutu Hvataverðlaun ÍF

    15/12/2020
  • 1. tbl 2020

    Þokast í rétta átt
 — Verkefni ÍF innanlands

    06/07/2020
  • 1. tbl 2021

    Arna Sigríður sjötti Íslendingurinn á leið til Tokyo! — Fyrst kvenna til að keppa í hjólreiðum

    08/07/2021
  • 1. tbl 2021

    PARALYMPICS 2020: 24. ÁGÚST – 5. SEPTEMBER 2021

    06/08/2021
  • 1. tbl 2021

    Bergrún, Patrekur, Már og Thelma fulltrúar Íslands í Tokyo

    16/06/2021
  • 1. tbl 2020

    „Barn“ í flutningi Más og Ivu fékk frábærar viðtökur

    20/05/2020
  • Áfram veginn

    Keiluæfingar hjá Íþróttafélaginu Ösp

    26/11/2020
  • 2. tbl 2020

    Sviðstjóri íþrótta-og heilsueflingar við leikskólann Glaðheimar Bolungarvík.

    16/12/2020
  • 2. tbl 2020

    Ólympíukvöld fatlaðra á RÚV

    17/12/2020
  • 1. tbl 2020

    Það er þörf á nýrri hugsun 

    29/06/2020
  • 1. tbl 2021

    Ingeborg opnaði EM í Póllandi með Íslandsmeti!

    01/06/2021
  • 1. tbl 2021

    Melkorka Rán ráðin sumarstarfsmaður hjá ÍF

    25/06/2021
  • 1. tbl 2021

    Spjótkastið gefur engan afslátt

    24/06/2021
  • Áfram veginn

    Reynsla og sérþekking
— Aðildarfélög Íþróttasambands fatlaðra

    23/11/2020
  • 2. tbl 2020

    Minning – Anna Guðrún

    25/02/2021
  • 1. tbl 2021

    Arnar Helgi stórbætir tímana sína og er með risaverkefni í vinnslu

    18/05/2021
  • Áfram veginn

    Íþróttafélagið Nes er íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

    24/11/2020
  • 2. tbl 2020

    Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

    26/01/2021
  • 2. tbl 2020

    Ákvörðun sem skilaði úrslitasundi á EM


    21/12/2020
  • 1. tbl 2021

    Ný grein í stórsókn: Para Teqball

    23/03/2021
  • 2. tbl 2020

    Staða og geta íþróttafólks

    26/12/2020
  • 1. tbl 2020

    Hrós dagsins

    27/08/2020
  • 2. tbl 2020

    Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin

    10/03/2021
  • 2. tbl 2020

    Hverjir komast til Tokyo?
 – Verkefni ársins 2021 hjá íslensku afreksfólki


    16/12/2020
  • 2. tbl 2019

    Paralympics 2020 í Tókýó 
— 25. ágúst – 6. september 2020

    15/10/2019
  • 1. tbl 2020

    Átta Íslandsmet í Laugardalnum

    23/07/2020
  • 1. tbl 2020

    Haukur og Michel slá ekki slöku við
 — Öflugir hlaupafélagar

    06/07/2020
  • 2. tbl 2019

    Styrkir og samningar

    15/10/2019

Hvati 2.tbl 2022

Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR, hlaut Sjómannabikarinn 2023

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
3 vikur ago
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR, hlaut Sjómannabikarinn 2023
26

Nýárssundmót faltlaðra barna og ungmenna fór fram í Laugardalslaug, þann 7. janúar og er þetta í 38 skiptið sem mótið er haldið. Vegna Covid19 hefur verið hlé á mótinu frá 2020.  Þarna keppa börn 16 ára og yngri með mismunandi fötlun og aðalverðlaun mótsins er Sjómannabikarinn sem veittur er fyrir besta afrek mótsins. Stig eru reiknuð út frá árangri miðað …

Lesa grein

Jólakveðja til lesenda

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
25/12/2022
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja til lesenda
48

Við sendum lesendum okkar innilegustu ósk um gleði- og friðarjól og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Vefurinn er sífellt í vinnslu og stækkar ár frá ári og við hlökkum til að gera meira og betur 2023, enda stígandi í öllu okkar starfi og margir spennandi og gleðilegir atburðir framundan á komandi árum.

Lesa grein

„Ég hef bara svo gaman að þessu“

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
23/12/2022
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við „Ég hef bara svo gaman að þessu“
176

Bogfimikappinn Þorsteinn Halldórsson er í hörkuformi um þessar mundir. Hann hækkaði sig verulega á heimslistanum og er til alls líklegur á nýju ári. Næsta sumar gæti skapast tækifæri til að vinna sér inn keppnisrétt á Paralympics árið 2024 en leikarnir verða haldnir í París. Hvati settist niður með Þorsteini og spurði hann fyrst hvað standi upp úr í íþróttinni á …

Lesa grein

Þrír Norðurlandameistaratitlar í Bergen

By Jón Björn Ólafsson
13/12/2022
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Þrír Norðurlandameistaratitlar í Bergen
364

Norðurlandamótinu í sundi í 25m laug lauk í Bergen í Noregi í gær. Íslendingar gerðu það gott á mótinu með þónokkrum Íslandsmetum og Norðurlandameistaratitlum. Flottur árangur hjá sundfólkinu á síðasta stórmóti ársins. Hér að neðan fer samantekt allra þriggja keppnisdaganna í Bergen. Keppnisdagur 1: Fyrsti dagurinn á Norðurlandamóti gekk vel. Tveir Norðulandameistarar, eitt silfur og tvö Íslandsmet. Thelma, Anna Rósa …

Lesa grein

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
07/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2022, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022
407

Íþróttafólk ársins 2022 hjá ÍF var heiðrað í dag á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta árið var skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson Íþróttamaður ársins og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir íþróttakona ársins.  Íþróttamaður ársins 2022 Nafn: Hilmar Snær ÖrvarssonAldur: 22 áraFélag: VíkingurÍþróttir: SkíðiÞjálfari: Þórður Georg Hjörleifsson Í annað sinn hlýtur skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson nafnbótina „Íþróttamaður ársins.“ Hilmar var fyrst kjörinn árið …

Lesa grein

Hvataverðlaunin 2022: Karl Þorsteinsson

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
07/12/2022
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Hvataverðlaunin 2022: Karl Þorsteinsson
443

Hvataverðlaun ÍF árið 2022 hlýtur Karl Þorsteinsson, formaður boccianefndar Íþróttasambands fatlaðra. Síðustu fjóra áratugi hefur Karl sinnt störfum hjá sambandinu og átt veigamikinn þátt í uppgangi og vinsældum bocciaíþróttarinnar hér á landi. Karl hefur auk stjórnarsetu í íþróttafélaginu Ösp verið formaður boccianefndar ÍF og sem slíkur tekið þátt í undirbúningi og þátttöku Íslands í hinum ýmsu verkefnum sem tengjast bocciaíþróttinni …

Lesa grein

Fjölmenni á Paralympic-daginn í Laugardal

By Jón Björn Ólafsson
06/12/2022
in :  2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Fjölmenni á Paralympic-daginn í Laugardal
204

Hinn árlegi Paralympic-dagur Íþróttasambands fatlaðra fór að nýju fram eftir heimsfaraldur COVID-19. Í ár fór Paralympic-dagurinn fram á alþjóðadegi fatlaðra eða 3. desember og sem fyrr var um stóran og skemmtilegan kynningardag að ræða á íþróttum og lýðheilsu fatlaðra. Fjöldamargir lögðu leið sína í Frjálsíþróttahöllina í Laugardal þar sem íþróttafélög, einstaklingar og stofnanir kynntu starfsemi sína. Íþróttanefndir ÍF og nemar …

Lesa grein

Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!

By Jón Björn Ólafsson
05/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
124

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi sjálfboðaliðans.  Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa af ástríðu í þágu íþrótta í landinu. Sjálfboðaliðar í hreyfingunni sinna verkefnum, stórum jafnt sem smáum og …

Lesa grein

Gull og met hjá Þorsteini

By Jón Björn Ólafsson
01/12/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Gull og met hjá Þorsteini
153

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann vann nýlega til gullverðlauna og setti Íslandsmet á Íslandsmóti öldunga innandyra. Mótið fór fram í Bogfimisetrinu í Dugguvogi – úrslit mótsins. Þorsteinn keppti í trissuboga 50+ master karla. Metið setti Þorsteinn í með 144 stigum í útslætti en hann hafði betur gegn Alberti Ólafssyni frá BF Boginn. …

Lesa grein

Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar

By Jón Björn Ólafsson
30/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
273

Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember. Þá er loks komið að því eftir Covid viðburðatakmarkanir að við getum haldið Paralympic daginn. Dagurinn er nú sem hingað til helgaður kynningu á íþróttagreinum sem stundaðar eru innan vébanda Íþróttasambands fatlaðra. Íþróttanefndir ÍF, aðildarfélög ÍF og samstarfsaðilar sambandsins koma saman í frjálsíþróttahúsinu í Laugardal, sem tengt …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.