Nýárssundmót faltlaðra barna og ungmenna fór fram í Laugardalslaug, þann 7. janúar og er þetta í 38 skiptið sem mótið er haldið. Vegna Covid19 hefur verið hlé á mótinu frá 2020. Þarna keppa börn 16 ára og yngri með mismunandi fötlun og aðalverðlaun mótsins er Sjómannabikarinn sem veittur er fyrir besta afrek mótsins. Stig eru reiknuð út frá árangri miðað …