maí 29, 2022

Hvati

  • #WeThe15
  • Hvati 2.tbl 2021
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 1. tbl 2022

1. tbl 2022

Stjörnur í leik frekar en stríði!

By Jón Björn Ólafsson
3 dagar ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Stjörnur í leik frekar en stríði!
90

Special Olympics körfuboltahópur Hauka tók þátt á minniboltamóti í Garðabæ þarsíðustu helgi, Stjörnustríð.  18 iðkendur tóku þátt og var hópurinn skipt í tvennt, eldri og yngri.  Eldri hópurinn keppti á móti Stjörnunni og Álftanes. Mikil leikgleði og keppniskap var hjá liðinu. Þetta var fyrsta mótið sem við förum á þar sem stigin voru talin og því mikil spenna að kíkja …

Lesa grein

Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023

By Jón Björn Ólafsson
3 dagar ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023
52

Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leita stöðugt leiða til að innleiða fleiri greinar á Íslandi og virkja tilboð fyrir ,,alla”Nú er staðfest að Ísland hefur fengið kvóta í júdó í fyrsta skipti á heimsleikum Special Olympics í Berlin 2023. Til að fylgja eftir innleiðingu sendi ÍF fulltrúa á júdóþjálfaranamskeið Special Olympics í Evrópu sem fram fór í Sviss …

Lesa grein

Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics

By Jón Björn Ólafsson
4 dagar ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics
91

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson frá HK hafa ekki setið auðum höndum síðustu misseri en báðir hafa þeir sett stefnuna á að komast inn á Paralympics. Hvenær það tekst er svo undir þeim komið en markmiðið er metnaðarfullt og þessir tveir af fremstu borðtennismönnum þjóðarinnar úr röðum fatlaðra eru þegar búnir að leggja töluvert á sig í …

Lesa grein

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
6 dagar ago
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
81

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein

Nýr samningur ÍF og KRAFT

By Jón Björn Ólafsson
1 vika ago
in :  1. tbl 2022, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Nýr samningur ÍF og KRAFT
129

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT) hafa gert með sér samstarfssamning. Gott samstarf hefur verið milli sambandanna um nokkurra ára skeið, en með samningnum er samstarfið formgert og er það von beggja að samningurinn muni auka enn á fagmennsku við æfingar, keppni og mótahald og um leið bæta aðstöðu fatlaðra til að iðka kraftlyftingar. Kraftlyftingar er kjörin íþrótt fyrir …

Lesa grein

Þrjú ný Íslandsmet og nýr kafli í sögubókina á Selfossi

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Þrjú ný Íslandsmet og nýr kafli í sögubókina á Selfossi
100

Íslandsmót ÍF í lyftingum fór fram þann 14. maí síðastliðnn en mótið var í styrkri stjórn Krafts og fór fram í Crossfit-stöðinni á Selfossi. Helstu tíðindi mótsins voru þau að Hulda Sigurjónsdóttir setti tvö ný Íslandsmet í flokki þroskahamlaðra kvenna og þá varð Thelma Björg Björnsdóttir fyrst hreyfihamlaðra kvenna til þess að keppa á Íslandsmótinu. Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet …

Lesa grein

HM í frjálsum í Kobe 2024

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í frjálsum í Kobe 2024
110

Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) kynnti nýverið að heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum færi fram í Kobe í Japan dagana 17.-25. maí 2024. Mótið fer fram á Universiade Memorial Stadium í Kobe Sports Park í Japan. HM verður síðasta stórmótið áður en Paralympics fara fram í París sumarið 2024 og gera heimamenn ráð fyrir allt að 1300 íþróttamönnum frá liðlega 100 þjóðlöndum …

Lesa grein

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi
371

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundiHeimsmeistaramót IPC í sundi 2022 fer fram í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Ísland mun tefla fram fimm sundmönnum á mótinu.Landslið Íslands á HM: Róbert Ísak Jónsson – Fjörður/SHGuðfinnur Karlsson – FjörðurHjörtur Már Ingvarsson – FjörðurSonja Sigurðardóttir – ÍFRThelma Björg Björnsdóttir – ÍFR Hópurinn heldur út þann 8. júní næstkomandi og …

Lesa grein

Vorboðinn ljúfi 

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Vorboðinn ljúfi 
87

Árvisst og jafn örugglega og dagur rís koma fulltrúar Kiwanisklúbbsins Heklu færandi hendi en Heklumenn eru jafnan þekktir sem vorboðinn ljúfi í starfi Íþróttasambands fatlaðra.   Kiwanisklúbburinn Hekla hefur um árabil styrkt myndarlega við starfsemi ÍF og verður meðlimum klúbbsins seint fullþakkaður sá velvilji og stuðningur sem klúbburinn hefur sýnt íþróttum fatlaðra.  Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs, ásamt Þórði Árna Hjaltested, …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.