maí 29, 2022

Hvati

  • #WeThe15
  • Hvati 2.tbl 2021
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2021 – NPC ICELAND

2. tbl 2021 – NPC ICELAND

Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics

By Jón Björn Ólafsson
4 dagar ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics
91

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson frá HK hafa ekki setið auðum höndum síðustu misseri en báðir hafa þeir sett stefnuna á að komast inn á Paralympics. Hvenær það tekst er svo undir þeim komið en markmiðið er metnaðarfullt og þessir tveir af fremstu borðtennismönnum þjóðarinnar úr röðum fatlaðra eru þegar búnir að leggja töluvert á sig í …

Lesa grein

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
6 dagar ago
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
81

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein

HM í frjálsum í Kobe 2024

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í frjálsum í Kobe 2024
109

Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) kynnti nýverið að heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum færi fram í Kobe í Japan dagana 17.-25. maí 2024. Mótið fer fram á Universiade Memorial Stadium í Kobe Sports Park í Japan. HM verður síðasta stórmótið áður en Paralympics fara fram í París sumarið 2024 og gera heimamenn ráð fyrir allt að 1300 íþróttamönnum frá liðlega 100 þjóðlöndum …

Lesa grein

Hilmar Snær fimmti í sviginu á Vetrar Paralympics 

By Jón Björn Ólafsson
13/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti í sviginu á Vetrar Paralympics 
111

Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víkings varð áðan fimmti í svigkeppni Paralympics í Peking. Hilmar var níundi eftir fyrri ferðina en seinni ferðin í dag hjá okkar manni var hreint út sagt svakaleg! Lokatími Hilmars var 1:36.92 mín.Fimmta sætið er besti árangur Íslands á Vetrar Paralympics frá upphafi í alpagreinum en árið 2018 hafnaði Hilmar í 13. sæti í sviginu …

Lesa grein

Hilmar í toppstandi fyrir lokadaginn segir þjálfarinn

By Jón Björn Ólafsson
12/03/2022
in :  2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar í toppstandi fyrir lokadaginn segir þjálfarinn
207

Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víkings tekur þátt í sinni lokakeppni á Vetrar Paralympics í Peking á morgun, sunnudaginn 13. mars. Keppt er í svigi sem er sterkari grein Hilmars. Eins og áður hefur komið fram féll hann úr leik í stórsviginu 10. mars eftir að hafa átt mjög öfluga ferð framan af. Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari Hilmars segir að spáin …

Lesa grein

Hilmar féll úr leik í fyrri ferð í stórsviginu

By Jón Björn Ólafsson
10/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar féll úr leik í fyrri ferð í stórsviginu
238

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson féll í nótt úr leik í fyrri ferð í stórsvigi á Vetrar Paralympics í Kína. Hilmari skrikaði fótur þegar hann var að nálgast lokasprettinn og féll í brautinni eftir að hafa skíðað mjög vel fram að því. Fjölmargir skíðamenn féllu úr leik eða alls 10 af 44 keppendum. Hinn finnski Kiiveri kom sá og sigraði með …

Lesa grein

Skíðasvæðin í Kutai í uppáhaldi 

By Jón Björn Ólafsson
09/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Skíðasvæðin í Kutai í uppáhaldi 
522

Í nótt keppir Hilmar Snær Örvarsson í sinni fyrstu grein á Vetrar Paralympics í Peking. Hilmar verður þá á meðal keppenda í standandi flokki í stórsvigi en hin greinin hans og jafnframt sú sterkasta er svig. Keppnin hjá Hilmari í stórsvigi hefst kl. 08.30 að staðartíma 10. mars en þá verður klukkan 00.30 að staðartíma 9. mars heima á Íslandi.  …

Lesa grein

Vetrar Paralympics settir í Kína

By Jón Björn Ólafsson
04/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Vetrar Paralympics settir í Kína
202

Í dag fór fram opnunarhátíð Vetrar Paralympics í höfuðborg Kína, Peking. Hilmar Snær Örvarsson var fánaberi Íslands sem var tólfta landið í innmarseringarröðinni. Þetta eru aðrir leikar Hilmars á ferlinum sem tók þátt í sínum fyrstu árið 2018 og hefur í bæði skiptin verið eini fulltrúi Íslands og fánaberi á leikunum.  Eins og við mátti búast var setningarathöfnin mikið sjónarspil …

Lesa grein

IPC breytir ákvörðun sinni og meinar Rússum og Hvít-Rússum þátttöku

By Jón Björn Ólafsson
03/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við IPC breytir ákvörðun sinni og meinar Rússum og Hvít-Rússum þátttöku
235

Nú rétt í þessu hélt IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra) blaðamannafund í Peking, höfuðborg Kína. Andrew Parsons forseti IPC kynnti þá breytingu á ákvörðun stjórnar sem nú hefur ákveðið að meina keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi þátttöku í leikunum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rétt tæpar 20 stundir eru síðan IPC kynnti að báðar þjóðir fengju að taka þátt með því að …

Lesa grein

Hilmar og föruneyti mætt í alpagreinaþorpið í Peking

By Jón Björn Ólafsson
03/03/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og föruneyti mætt í alpagreinaþorpið í Peking
253

Myndarlegu ferðalagi frá Íslandi til Peking er nú lokið og íslenski hópurinn kominn í Yanqing þorpið þar sem keppendur í alpagreinum á Vetrar Paralympics dvelja. Þorpið er rúma 100 kílómetra frá höfuðborginni Peking. Hópurinn fór í gegnum París og þaðan beina leið til Peking. Enginn verður óbarinn biskup og smávegis af farangri hópsins skilaði sér ekki á áfangastað en heimamenn …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.