Heim 1. tbl 2021 Brisbane 2032

Brisbane 2032

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Brisbane 2032
0
1,087

Ólympíuleikarnir og Paralympics munu fara fram í Brisbane í Ástralíu árið 2032 en Ástralir urðu hlutskarpastir nýverið í útboðinu sem fram fór á aðalfundi IOC í Tokyo. Leiðin liggur því til Parísar 2024, til Los Angeles 2028 og þá til Brisbane í Ástralíu 2032.

Næstu sumar Ólympíuleikar og Paralympics

  • 2024: París – Frakkland
  • 2028: Los Angeles – Bandaríkin
  • 2032: Brisbane – Ástralía

Andrew Parsons forseti IPC sagði boð Ástralíu einstaklega vel undirbúið og að lykillinn að samþykkt þess hafi verið hve metnaðarfullur hluti boðsins um framkvæmd Paralympics hafi verið.
Eins bætti Parsons við að nú þegar væri Brisbane einkar vel til þess fallin til að halda leikana þar sem umtalsvert af nauðsynlegum íþróttamannvirkjum og aðstæðum væru þegar fyrir hendi í borginni.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…