Forseti alþjóðadeildar IPC, Andrew Parsons, sagði París 2024 verða byltingu, eitthvað sem Frakkar eru kunnugir.Þetta er í fyrsta skipti sem Frakkar eru í gestgjafahlutverkinu á sumarleikum Paralympics en þeir verða settir eftir ár upp á dag, þann 28. ágúst 2024 og standa til 8. september. Parsons sagði þrjár ástæður fyrir því að París 2024 muni slá öllum öðrum leikum við …