Heim 1. tbl 2021 Sambandsþingi frestað

Sambandsþingi frestað

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sambandsþingi frestað
0
751

Á stjórnarfundi Íþróttasambands fatlaðra þann 27. apríl sl. var tekin sú ákvörðun að fresta 20. Sambandsþingi ÍF fram til hausts eða þar til heppileg tímasetning finnst. Ástæður frestunar þessarar er óvissa með fjöldatakmarkanir sem nú eru í gildi og í gildi verða fram á sumar jafnvel þótt heilbrigðisráðherra gefi vonir um hraða afléttingu takmarakana.


Frekari upplýsingar um stað og stund þingsins verða sendar aðildarfélögum innan tíðar og eigi síðar en í lok maí . Nánari upplýsingar um þingið sendar aðildarfélögunum eigi síðar en mánuði fyrir boðaðan þingtíma.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…