Heim 1. tbl 2021 Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal

Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal
0
137

Árlegt minningarmót Harðar Barðdal fór fram 9. júní 2021 en mótið er skipulagt af GSFI, golfsamtökum fatlaðra á Íslandi. Mótið fór fram í Hraunkoti, æfingasvæði golfklúbbsins Keilis. Sigurður Guðmundsson sigraði í flokki fatlaðra en hvatningarbikar GSFI hlaut Jón Gunnarsson. Metþátttaka var í goða veðrinu og allir glaðir og kátir að fá loks að taka þátt í íþróttaviðburði. Heimsferðir voru styrktaraðilar mótsins.

Golfæfingar GSFI standa yfir allt árið í Hraunkoti, æfingasvæði golfklúbbsins Keilis Hafnarfirði og allir eru velkomnir að mæta.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…