Heim 1. tbl 2021 Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina

Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina
0
811

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Keppt er laugardaginn 10. júlí og sunnudaginn 11. júlí. Keppni hefst kl. 11.30 og er það 100m hlaup karla sem verður fyrsti dagskrárliður helgarinnar.

Keppnisgreinar mótsins og tímaseðil má nálgast hér.

Frjálsíþróttanefnd ÍF í samstarfi við frjálsíþróttadeild FH hefur veg og vanda að framkvæmd mótsins. Áhugasamir um að starfa við mótið eru velkomnir og geta haft samband á melkorka@ifsport.is enda eru það margar hendur sem vinna gott og létt verk.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…