Heim 1. tbl 2021 Már Gunnarsson hefur keppni í dag

Már Gunnarsson hefur keppni í dag

51 second read
Slökkt á athugasemdum við Már Gunnarsson hefur keppni í dag
0
191

Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB hefur keppni í dag á Paralympics þegar hann tekur þátt í undanrásum í 50m skriðsundi í flokki S11.  

Tveir undanriðlar verða í gangi og átta bestu tímarnir komast í úrslit kvöldsins. Þetta er fyrsta grein Más af fjórum við leikana.  

Sundið hefst kl. 09.29 að staðartíma í Tokyo eða tuttugu og níu mínútur eftir miðnætti að íslenskum tíma.  

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…