Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á minniboltamót KR um helgina. Þar var i fyrsta skipti stúlknalið, Unified. Haukar taka þátt i verkefninu Inclusive Europe sem er til þriggja ára og hefur að markmiði að efla þatttoku allra barna i íþróttastarfi. Iþróttasamband fatlaðra og Special Olympics a Íslandi leiða verkefnið a Íslandi …