janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2022 – NPC

1. tbl 2022 – NPC

Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM

By Jón Björn Ólafsson
26/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM
344

Dagana 19. – 21. ágúst fór Norðurlandamót (NM) fatlaðra í frjálsum íþróttum fram í Bollnäs í Svíþjóð en þetta er í fyrsta sinn um lagt árabil sem slíkt mót hefur verið haldið. Til að efla íþróttir fatlaðra á Norðurlöndum var 1976 stofnuð samtök íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum sem kallast Nord-HIF  – Nordiska Handicapidrottsforbundet. Tilgangur samtakanna var að standa fyrir Norðurlandamótum …

Lesa grein

Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023

By Jón Björn Ólafsson
10/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023
309

Heimsmeistaramót IPC í sundi og frjálsum 2023 fara bæði fram í Evrópu en HM í sundi verður í Manchester í Bretlandi og HM í frjálsum í París í Frakklandi. Bæði þessi mót verða ein stærstu mótin áður en Paralympics fara fram í París í Frakklandi sumarið 2024. Heimsmeistaramótið í frjálsum fer fram í París dagana 8.-17. júlí 2023 og verður …

Lesa grein

Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships

By Jón Björn Ólafsson
05/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships
253

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hafnaði í 9. sæti á European Para Archery Championships sem nú stendur yfir í Róm á Ítalíu. Þorsteinn hefur verið á miklu skriði í sumar og klifrar nú jafnt og þétt upp heimslistann. Þorsteinn keppti í opnum flokki karla í compound eða trissuboga og í 16 manna úrslitum lagði hann Svisslendinginn Hértier Pascal að velli 141-139. Í …

Lesa grein

Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi

By Jón Björn Ólafsson
07/07/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi
174

Það gekk mjög vel hjá Þorsteini í undankeppni mótsins á þriðjudaginn þar sem hann sló Íslandsmetið í Opnum flokki um 4 stig (og einnig Íslandsmet fatlaðra og 50+) með skorið 677 og var í 9 sæti í undankeppni mótsins. Í útsláttarkeppninni í dag sló Þorsteinn einnig Íslandsmet í öðrum útslætti í útsláttarkeppni trissuboga karla í Opnum flokki um 1 stig …

Lesa grein

Ísland með fjóra fulltrúa á EPYG 2022

By Jón Björn Ólafsson
27/06/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ísland með fjóra fulltrúa á EPYG 2022
339

European Para Youth Games fara fram í Finnlandi dagana 27. júní til 4. júlí næstkomandi. EPYG leikarnir hafa verið haldnir við góðan orðstír í Finnlandi annað hvert ár en síðustu leikar féllu niður sökum heimsfaraldurs COVID-19. Í nótt hélt átta manna hópur frá Íslandi til þátttöku í leikunum en Ísland mun tefla fram fjórum keppendum á þessum leikum sem eru …

Lesa grein

HM í sundi sett í heimaborg Ronaldo

By Jón Björn Ólafsson
12/06/2022
in :  1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við HM í sundi sett í heimaborg Ronaldo
291

HM fatlaðra í sundi var sett í dag í glæsilegri innilaug þeirra eyjaskeggja í Funcal á Madeira í Portúgal. Á mótinu  sem fram fer dagana 12. – 18. júní  taka þátt rúmlega 500 sundmenn frá 59 löndum þar sem fimm íslenskir sundmenn eru meðal þátttakenda. Fánaberar Íslands við opnunarathöfnin voru þeir Róbert Ísak Jónsson og Hjörtur Már Ingvarsson, menn með …

Lesa grein

Paralympic-kyndillinn 2022 í varanlega varðveislu hjá Össur

By Jón Björn Ólafsson
02/06/2022
in :  1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-kyndillinn 2022 í varanlega varðveislu hjá Össur
584

Íþróttasamband fatlaðra hefur átt í farsælu samstarfi við Össur í meira en þrjá áratugi. Össur er einn helsti samstarfs- og styrktaraðili sambandsins og hefur m.a. verið með íslenskt afreksfólk úr röðum fatlaðra í Team Össur sem skipað er fremsta íþróttafólki heims sem keppir á og notast daglega við vörur frá Össuri. Nýverið fóru Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og Ólafur …

Lesa grein

Bergrún og Ingeborg gerðu vel í Nottwil

By Jón Björn Ólafsson
01/06/2022
in :  1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bergrún og Ingeborg gerðu vel í Nottwil
374

Frjálsíþróttakonurnar Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR og Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Ármanni voru nýverið staddar í Nottwil í Sviss á Grand Prix mótaröð IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra). Báðar kepptu í tveimur greinum og gerðu vel að mæta með málma heim til Íslands. Margrét Regína Grétarsdóttir og Sveinn Sampsted voru þjálfarar í ferðinni en hér að neðan gefur að líta snarpa …

Lesa grein

Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics

By Jón Björn Ólafsson
24/05/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics
341

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson frá HK hafa ekki setið auðum höndum síðustu misseri en báðir hafa þeir sett stefnuna á að komast inn á Paralympics. Hvenær það tekst er svo undir þeim komið en markmiðið er metnaðarfullt og þessir tveir af fremstu borðtennismönnum þjóðarinnar úr röðum fatlaðra eru þegar búnir að leggja töluvert á sig í …

Lesa grein

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín

By Jón Björn Ólafsson
23/05/2022
in :  1. tbl 2021, 1. tbl 2021 - NPC ICELAND, 1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
341

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa grein
12Síða 1 af 2
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.