maí 15, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár

Hvati 2.tbl 2020

Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis

By merla
07/04/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
1,452

Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Athletes. Það eru skrítnir tímar og um margt erfiðir en hugarfarið skiptir öllu máli og það er ljós við enda gangnanna, á meðan keyrum við á jákvæðni, heilbrigðri skynsemi og ekki hvað síst leikgleði og lukkulega búum við að umframbirgðum af leikgleði. Endilega kíkið á myndbandið hér að neðan …

Lesa grein

Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni

By merla
16/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
1,405

Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika þann 6. mars síðastliðinn. Mótið gekk vel og nokkur ný andlit að stíga sín fyrstu skref á Íslandsmóti ÍF í frjálsum sem er mikið fagnaðarefni.   Ekkert Íslandsmet var slegið að þessu sinni enda kannski ekki að undra, vegna COVID-19 hafa æfingar íþróttafólks verið slitróttar síðustu misseri. Mótið …

Lesa grein

Hákon og Björgvin á verðlaunapall

By merla
15/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin á verðlaunapall
1,745

Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF átti þar sína fulltrúa en það voru þeir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson, en þeir félagarnir æfa einnig og keppa undir merkjum HK í Kópavogi. Hákon og Björgvin áttu mjög gott mót og náðu þeir þeim merka áfanga að komast á verðlaunapall í tvíliðaleik, …

Lesa grein

Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ

By merla
15/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ
1,413

Íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir og Jóhann Páll Kristbjörnsson gerir þessu góð skil í Víkurfréttum. Greinina má lesa með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Lesa grein

Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi

By merla
12/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi
970

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 3. sæti í svigi á Evrópumótaröð IPC en þetta var lokadagur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hilmar var annar eftir fyrri ferðina en smávægileg mistök í upphafi annarar ferðar reyndust dýr og lauk Hilmar keppni í 3. sæti.  Aðstæður í dag voru fremur erfiðar, gott veður en mikið af nýjum og blautum snjó. Sem fyrr …

Lesa grein

Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein

By merla
11/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein
1,214

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings varð í dag annar á landsmóti Liechtenstein í svig í standandi flokki karla. Frakkinn Arthur Bauchet hafði sigur úr býtum en Hilmar bætti tíma sinn á milli ferða í dag við aðstæður sem verða vart mikið betri.Hilmar kom í mark á tímanum 44,69 sek í fyrri ferð en í þeirri síðari náði hann að …

Lesa grein

Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins
1,139

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í sjötta sæti í stórsvigi á Evrópumótaröð IPC í dag. Þetta var annar keppnisdagurinn í röð í stórsvigi en í gær var keppt á landsmóti Liechtenstein. Hilmar var fimmti eftir fyrri ferðina í morgun en lauk keppni í sjötta sæti.Skíðamaðurinn fór ekki leynt með að hann hafi verið fremur ósáttur við skíðamennskuna í seinni ferðinni en …

Lesa grein

Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin
2,222

Sumarbúðir á Laugarvatni 2021Í ár verða 35 ár frá því Sumarbúðir ÍF voru haldnar í fyrsta sinn á Laugarvatni.Boðið verður upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18.- 25. júní og hið síðara vikuna 25. júní – 02. júlí. Verð fyrir vikunámskeið er kr. 96.000og kr.185.000 fyrir tvær vikur Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og hægt er að bóka …

Lesa grein

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt
996

RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það …

Lesa grein

Hilmar Snær fimmti í stórsvigi

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti í stórsvigi
1,017

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víking varð í dag fimmti í stjórsvigi á innanlandsmeistaramóti Liechtenstein í stórsvigi. Hilmar kom í mark á sameiginlega tímanum 1:27,57mín. Sigurvegari dagsins í standandi flokki karla var Frakkinn Arthur Bauchet sem kom í mark á sameiginlega tímanum 1:22,28mín. Á morgun verður aftur keppt í stórsvigi í Malbun í Liechtenstein en sú keppni verður hluti af …

Lesa grein

Keppni hefst í Malbun á morgun

By merla
08/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Keppni hefst í Malbun á morgun
855

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson er mættur til Malbun í Liechtenstein þar sem landsmót og lokamót Evrópumótaraðar IPC fer fram. Um er að ræða fjóra keppnisdaga þar sem keppt verður í svigi og stórsvigi. Á morgun er keppt í landsmóti Liechtensteins í stórsvigi sem og á miðvikudag en þá á Evrópumótaröðinni. Á fimmtudag er svo landsmót heimamanna í svigi og föstudag …

Lesa grein

Íslandsmót Íf í frjálsum

By merla
06/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót Íf í frjálsum
1,311

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika í dag og hefst klukkan 18:00Hægt er að skoða dagskrá og fylgjast með úrslitum þegar þau ráðast með því að smella hér

Lesa grein

Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar

By merla
03/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar
1,224

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur til Malbun í Liechtenstein um helgina en dagana 9.-12. mars fer fram landsmót Liechtenstein í svigi og stórsvigi sem og lokamót Evrópumótaraðarinnar í alpagreinum. Umtalsvert af verkefnum hefur verið slegið á frest eða endanlega blásin af síðustu misseri vegna heimsfaraldurs COVID-19 svo líklegt má telja að mótið sem hefst í byrjun næstu viku verði það …

Lesa grein

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

By merla
26/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss
1,212

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 18.00. Umsjónaraðili mótsins er frjálsíþróttanefnd ÍF. Hér má nálgast tímaseðil mótsins Dagatal ÍF

Lesa grein

Minning – Anna Guðrún

By merla
25/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Minning – Anna Guðrún
2,203

Í dag fór fram útför Önnu Guðrúnar Sigurðardóttur fyrrverandi starfsmanns ÍF en hún var aðeins 45 ára gömul.  Eftirfarandi minningargrein var birt í styttri útgáfu í MBL í dag.  Það er þyngra en tárum taki að manneskja í blóma lífsins, með ný tækifæri í sjónmáli og full af eldmóði fyrir brýnum baráttumálum, sé hrifin burt eftir baráttu við skæðan sjúkdóm. …

Lesa grein

Boccia-móti frestað

By merla
25/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Boccia-móti frestað
1,399

Eftir samráð við aðildarfélög ÍF er ljóst að ekki verður af Íslandsmóti í boccia á vormánuðum. Sá möguleiki var kannaður að halda mót skipt eftir deildum sem myndu fara fram í mismunandi landslhlutum en ákveðið var að snúa frá þeirri hugmynd. Eins og sakir standa stendur þá til að einstaklings- og sveitakeppnin fari inn í sömu framkvæmd á haustmánuðum og …

Lesa grein

Knattspyrnu- og körfuboltanámskeið á Suðurnesjum

By merla
17/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnu- og körfuboltanámskeið á Suðurnesjum
994

Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfirUngmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6 -13 ára. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemmtilegar og öllum iðkendum mætt á þeirra forsendum.Námskeiðið hefst 28. febrúar og lýkur 25. apríl, gjald fyrir hvern iðkanda er 20.000 krónur.Skráning er hafin á keflavik.felog.is og …

Lesa grein

Upp með spaðana!

By merla
15/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Upp með spaðana!
891

Það er margt framundan, til dæmis íslandsmót ÍF í borðtennis en það fer fram laugardaginn 8. maí næstkomandi.Mótið fer fram í íþrótahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Aðildarfélögum ættu að berast skráningargögn um miðjan mars. Fréttir af mótinu verða að sjálfsögðu á Hvata en einnig er bráðlega von á tíðindum af öðru mótahaldi ÍF sem nú er á teikniborðinu.

Lesa grein

Lítið gagn af hálfum hundi – biðin allt að 9 ár

By merla
11/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Lítið gagn af hálfum hundi – biðin allt að 9 ár
1,027

Már Gunnarsson er ekki óvanur því að demba sér í djúpu laugina, bókstaflega sem og í yfirfærðri merkingu.Már gagnrýndi á Fasbókarsíðu sinni þann seinagang og takmarkaðan stuðning við kaup á blindrahundum, fylgjendur Más tóku undir mál hans og í framhaldi hefur hann verið að fjalla um málið í hinum ýmsustu miðlum og er hvergi hættur. Við erum vön að sjá …

Lesa grein

Már og Róbert með fjögur met á RIG

By merla
09/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Már og Róbert með fjögur met á RIG
964

Fjögur Íslandsmet féllu á Reykjavík International Games í sundi um síðustu helgi en keppt var í Laugardalslaug.Sundmennirnir Róbert Ísak Jónsson (S14) og Már Gunnarsson (S11) voru í góðum gír og lönduðu báðir tveimur nýjum og glæsilegum metum. Að þessu sinni var keppnisfyrirkomulagið sérstakt vegna heimsfaraldurs COVID-19 en skipuleggjendur eiga hrós skilið fyrir öfluga framkvæmd og mikinn og góðan undirbúning, vel …

Lesa grein

Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

By merla
08/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu
996

Tækifæri í íþróttastarfi, jafnrétti, vitundarvakning og virkni iðkenda með mismunandi stuðningsþarfir. Áhersla á samstarf við íþróttafélög, skóla, sveitarfélög og aðra sem hafa áhugaverðar hugmyndir sem falla að markmiðum. Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og styður sérstaklega við aðgerðir og markmið í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 – 2021. Umsókn ásamt fylgigögnum ef eru, skal skilað til IF fyrir …

Lesa grein

By merla
08/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við
935

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra verður haldið þann 17. apríl næstkomandi. Nú þegar hefur fyrsta boðun til þings verið send út á aðildarfélög ÍF og héraðssambönd. Vegna Covid-19 ber að hafa í huga að framkvæmd þingsins og þingstarfa er háð þeim skilyrðum sem sóttvarnaryfirvöld heimila vegna viðburða af þessu tagi hverju sinni. Með tilliti til þessa gæti mögulega þurft að breyta út …

Lesa grein

Aðgerðapakki vegna Covid 19

By merla
01/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Aðgerðapakki vegna Covid 19
997

Í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid -19, er foreldrum barna frá efnaminni heimilum veittur viðbótar frístundastyrkur að upphæð 45.000 krónur fyrir hvert barn. Styrkurinn er hugsaður til að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og draga úr brottfalli. Upplýsingar um styrkinn er að finna í stuttum myndböndum með upplýsingum fyrir foreldra á 11 tungumálum og er þau …

Lesa grein

Hákon og Björgvin í hörku toppslag síðustu helgi

By merla
29/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin í hörku toppslag síðustu helgi
1,329

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson voru aftur á ferð í 2. deild suður hjá Borðtennissambandi Íslands um síðustu helgi.Tvær umferðir voru leiknar í TBR húsinu þar sem þeir Hákon og Björgvin töpuðu í hörku toppslag á móti KR B og unnu Víking D í hinum leik helgarinar. Í leiknum gegn KR mætti Björgvin mjög sterkum leikmanni sem …

Lesa grein

Þórey Ísafold með nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi

By merla
27/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Þórey Ísafold með nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi
1,324

Sundkonan Þórey Ísafold Magnúsdóttir setti um helgina nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi í 25m laug í flokki S14 (keppni í flokki þroskahamlaðra).Metið setti Þórey á innanfélagsmóti hjá sunddeild KR í innilauginni í Laugardal. Þórey synti á tímanum 21:00,31 mín. en hún á einnig Íslandsmetið í 50m bringusundi í 25m laug en það met hefur staðið síðan árið 2016.

Lesa grein

Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

By merla
26/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu
1,865

Tækifæri í íþróttastarfi, jafnrétti, vitundarvakning og virkni iðkenda með mismunandi stuðningsþarfir. Áhersla á samstarf við íþróttafélög, skóla, sveitarfélög og aðra sem hafa áhugaverðar hugmyndir sem falla að markmiðum. Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og styður sérstaklega við aðgerðir og markmið í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 – 2021. Umsókn ásamt fylgigögnum ef eru, skal skilað til IF fyrir …

Lesa grein

Nýtt hlutverk ifsport.is

By merla
25/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Nýtt hlutverk ifsport.is
1,074

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir hefur ÍF tekið í notkun vefsíðuna www.hvatisport.is þar sem m.a. fer fram útgáfustarfsemi okkar á tímaritinu Hvata. Hér eftir verður sú breyting að fréttaefni, myndir, viðtöl, myndbönd og annað auðlesnara efni verður á boðstólunum á hvatisport.is en vefsíðan okkar ifsport.is mun áfram þjóna því hlutverki að vista úrslit, reglur og tilkynningar til handa hagsmunaaðilum. Við …

Lesa grein

Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi

By merla
23/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi
938

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings hefur lokið keppni í Sviss á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar náði sínum besta árangri í dag þegar hann hafnaði í 7. sæti í svigkeppninni. Hilmar heldur heim á leið á morgun en hann stóð allar ferðir keppninnar en tæknileg mistök í gær gerðu það að verkum að hann var dæmdur úr leik eftir fyrri ferðina. …

Lesa grein

Hákon og Björgvin taplausir eftir fjórar umferðir

By merla
22/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin taplausir eftir fjórar umferðir
1,220

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson eru ósigraðir í 2. deild suður hjá Borðtennissambandi Íslands. Tvær umferðir voru leiknar í íþróttahúsi Hagaskóla um síðustu helgi þar sem þeir Hákon og Björgvin unnu alla sína leiki sem HK-C gegn KR og BH. Í leikjum síðustu helgar gegn KR mætti Björgvin hinum reynda Hannesi Guðrúnarsyni sem er 220 stigum fyrir …

Lesa grein

Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti

By merla
21/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti
1,022

Stórsvigskeppninni er lokið hjá Hilmari Snæ Örvarssyni sem um þessar mundir er staddur í Sviss. Hilmar lauk stórsvigskeppni dagsins í 9. sæti sem er hans besti árangur í Sviss af þessum þremur keppnisdögum sem farið hafa fram. Fyrsti dagurinn var á Evrópumótaröðinni en síðustu tveir keppnisdagar í stórsvigi hafa verið á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar var í 12. sæti eftir fyrri …

Lesa grein

Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð

By merla
20/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð
874

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 14. sæti í stórsvigi í dag en Hilmar sem keppir fyrir Skíðadeild Víkings er staddur í Sviss þar sem fara fram keppnishlutar í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC. Í gær hafnaði Hilmar í 14. sæti í stórsvigi en þá var keppnisdagur á Evrópumótaröðinni en í dag var keppt á heimsbikarmótaröðinni og varð Hilmar aftur …

Lesa grein

Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti

By merla
19/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti
986

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var að ljúka sínum keppnisdegi í stórsvigi á Evrópubikarmótaröðinni sem nú stendur yfir í Sviss. Hilmar og Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari hans voru fjarri því glaðir með fyrri ferðina en í síðari ferðinni bætti Hilmar tíma sinn um 5 sekúndur. Hilmar var í 20. sæti eftir fyrri ferðina í morgun en þá kom hann …

Lesa grein

Hilmar mættur til leiks í Sviss

By merla
18/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar mættur til leiks í Sviss
861

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi er kominn út til Veysonnaz í Sviss þar sem hann mun á næstu dögum taka þátt í Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum. Á morgun, 19. janúar, er keppnisdagur á Evrópubikarmótaröðinni þar sem keppt verður í risasvigi. Keppnin hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 08.30 að íslenskum tíma. Hilmar er ytra ásamt þjálfara …

Lesa grein

„Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“

By merla
15/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við „Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“
995

Nú eru hafnar æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fram að þessu var Gerpla eina íþróttafélagið sem þessu sinnti. Foreldri barns með einhverfu nálgaðist nýverið Lindu Hín Heiðarsdóttur, formann Fimleikadeildar Keflavíkur og spurði hana hvort hún gæti leigt salinn fyrir einhverf börn svo þau gætu sinnt æfingum og leik, upp úr því hófust reglulegar …

Lesa grein

Hilmar og Bergrún hömpuðu nýjum og glæsilegum farandbikurum

By merla
13/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og Bergrún hömpuðu nýjum og glæsilegum farandbikurum
895

Í desembermánuði 2020 voru þau Hilmar Snær Örvarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir útnefnd íþróttamaður- og íþróttakona ÍF. Við athöfnina var þeim báðum afhentir nýir og glæsilegir farandbikarar sem fylgja munu íþróttafólki ÍF næstu 20 árin. Smíðin var í höndum SIGN í eigu þeirra Sigurðar Inga og Kötlu Guðmundsdóttur. Við athöfnina í desember fór Katla með eftirfarandi erindi í tilefni af …

Lesa grein

Frá sjónarhóli þjálfara

By merla
12/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Frá sjónarhóli þjálfara
944

Starf þjálfarans er ótrúlega fjölbreytt og í gegnum tíðina hef ég verið svo lánsöm að safna mörgum yndislegum minningum í gegnum starfið mitt. Ég hef fengið að taka þátt í og verða vitni að stórum og litlum sigrum innan og utan íþróttarinnar, séð iðkendur mína taka út ótrúlegan þroska, eignast vini og tilheyra hópi (jafnvel í fyrsta sinn). Að taka …

Lesa grein

Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar

By merla
12/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar
1,250

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2020 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ágústa Edda Björnsdóttir, hjólreiðakona. Þetta kom fram á síðu Garðabæjar Í umsögn á síðu Garðabæjar segir þetta:Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður er íþróttakarl Garðabæjar í annað sinn. Hilmar Snær tók þátt í 16 mótum á alþjóðlegum vettvangi, þar af 13 Evrópubikarmótum en þremur heimsbikarmótum á keppnistímabilinu 2019-2020. Hann stóð uppi …

Lesa grein

Veist þú um félag eða þjálfara sem gefur öllum börnum tækifæri?

By merla
12/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Veist þú um félag eða þjálfara sem gefur öllum börnum tækifæri?
1,374

Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi eru að hefja þátttöku í 3 ára samstarfsverkefni 6 landa þar sem meginmarkmið er að efla íþróttaþáttöku barna með sérþarfir. Markhópur er 6 til 12 ára. Megináhersla er á tvær íþróttagreingreinar, körfubolta og knattspyrnu en Ísland mun tengja verkefnið fleiri greinum.  Leitað er eftir ábendingum um knattspyrnufélag og/eða þjálfara sem gæti haft áhuga á …

Lesa grein

Fara leikarnir fram?

By merla
11/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Fara leikarnir fram?
831

Föstudaginn 8. janúar tilkynntu yfirvöld í Tokyo, Japan, um að neyðarástand væri komið á í borginni ásamt fleiri svæðum í Japan. Síðastliðinn föstudag voru 2392 ný tilfelli tilgreind í borginni. Búist er við því að neyðarástandið í borginni sem og í Kanagawa, Saitama og Chiba muni vara allt til 7. febrúar næstomandi. Fólk á þessum svæðum verður beðið um að …

Lesa grein

Lífið á Covid tímum frá sjónarhorni aðstandenda

By merla
10/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Lífið á Covid tímum frá sjónarhorni aðstandenda
946

Á okkar heimili eru tveir íþróttaiðkenndur annars vegar í sundi og hinsvegar í frjálsum íþróttum.  Við erum mjög heppin að Yfirþjálfarar beggja hafa verið duglegir að senda heimaæfingar til þeirra að vinna úr.  En það er aldrei eins og að vera í sundlauginni.  Þrisvar höfum við upplifað æfingabann á þessu ári sem hefur verri áhríf á sundiðkun en frjálsar íþróttir.  …

Lesa grein

Shonaquip Enterprise

By merla
09/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Shonaquip Enterprise
1,015

 Í Covidinu verðum við að berjast fyrir réttindum barna með fötlun um allan heim Undanfarin tíu ár hef ég unnið með fjölmörgum hjálparsamtökum víða í heiminum.   Með þessu bréfi vil ég vekja athygli á Suður Afrískum samtökum sem heita Shonaquip Enterprise (SSE) SSE samtökin framleiða hjólastóla fyrir dreifbýli Afríku. Markmið þeirra er að brjóta niður hindranir fyrir börn með …

Lesa grein

Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum

By merla
08/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum
1,013

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður ÍF 2020 leggur brátt land undir fót en síðar í þessum mánuði mun hann keppa í svigi og stórsvigi í Sviss. Mótið sem verður fyrsta verkefni ársins hjá Hilmari er í Veysonnaz er liður í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröðinni. Keppnin stendur yfir 19.-23. janúar.  Á þessu stigi málsins er enn að skýrast verkefnastaða í alpagreinum …

Lesa grein

Paralympics munu fara fram!

By merla
06/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Paralympics munu fara fram!
902

Eins og flestum er kunnugt var Ólympíuleikunum og Paralympics í Tokyo 2020 frestað fram til ársins 2021 sökum heimsfaraldurs COVID-19. Í aðdraganda leikanna 2020 var ljóst að ekki gæti af þeim orðið og þeim því slegið á frest, nú þegar hyllir undir bóluefni og bólusetning þegar hafin í nokkrum þjóðlöndum gera Alþjóða Ólympíureyfingin og mótshaldarar í Japan sér vonir um að leikarnir geti farið fram.  Ljóst er að leikarnir verða í breyttri mynd …

Lesa grein

Styrkir og samningar

By merla
05/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, Samningar
Slökkt á athugasemdum við Styrkir og samningar
1,250

Samningur við Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði í nóvember 2018 samninga við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Skáksamband Íslands. Samningarnir fólu í sér framlag vegna rekstrar viðkomandi aðila og giltu samningarnir frá 2018-2020.  Fyrirhugað var að skrifa undir nýja samninga vegna komandi ára en í ljósi aðstæðna voru fyrri samingar framlengdir til ársloka 2021. …

Lesa grein

Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður Víkings 2020

By merla
04/01/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður Víkings 2020
1,076

Þann 31.desember 2020 var Hilmar Snær Örvarsson útnefndur íþróttamaður Víkings árið 2020. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkinga Í frétt Víkinga segir einnig:Óhætt er að segja að keppnistímabilið 2019-2020 hafi verið viðburðaríkt hjá Hilmari Snæ. Fyrir tímabilið var ákveðið að leggja höfuðáherslu á Evrópubikarinn en þó með það að markmiði að taka þátt í nokkrum heimsbikarmótum. Á tímabilinu tók Hilmar …

Lesa grein

Haukur Gunnarsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ

By merla
30/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Haukur Gunnarsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ
1,473

Haukur Gunnarsson frjálsíþróttamaður var í kvöld tuttugasti einstaklingurinn sem er útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum 10. desember sl. Afhending viðurkenningarinnar fór fram í beinni útsendingu RÚV þar sem úrslit úr kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2020 voru tilkynnt. Haukur Gunnarsson fæddist 20. október árið 1966. Hann hneigðist snemma til íþrótta og stundaði …

Lesa grein

Frá sjónarhorni iðkenda á Covid tímum

By merla
29/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Frá sjónarhorni iðkenda á Covid tímum
994

Systurnar Hulda, Sigríður og María Sigurjónsdætur hafa vakið mikla athygli fyrir mikla þrautseigju og dugnað á þessum síðustu mánuðum.  Hulda segir hér frá upplifun þeirra systra á Covid tímum.   „ Í mars og apríl talaði Kári Jónsson við okkur Siggu og sagði að nú yrðum við að vera duglegar að æfa og hvetja hvora aðra áfram,  mæta upp á …

Lesa grein

Líflegt um að litast á Hvatisport.is

By merla
27/12/2020
in :  #aframveginn, 2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - Special Olympics, Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Líflegt um að litast á Hvatisport.is
1,185

Dagana 15. nóvember til 15. desember stóð ÍF að Kynningarmánuði hér inni á www.hvatisport.is Illu heilli varð að fresta Paralympic-deginum þetta árið vegna heimsfaraldurs COVID-19 en síðustu fimm ár á undan hefur Paralympic-dagurinn verið stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttalífi fatlaðra og hefur hann farið fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Paralympic-dagurinn 2020 varð því að kynningarmánuði inni á www.hvatisport.is þar …

Lesa grein

Staða og geta íþróttafólks

By merla
26/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Staða og geta íþróttafólks
1,813

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá snúast afreksíþróttir um að ná árangri, jafnvel afreks árangri. Það er oft deilt um það hvaða viðmiðanir á að nota til að ákveða hvort íþróttafólk sé á afreksstigi eða ekki. En flestir eru sammála um að minnsta kosti tvennt: Að íþróttamaðurinn æfi og leggi þann metnað í íþrótt sína að meira er …

Lesa grein

Næring íþróttafólks með fatlanir – Birna Varðardóttir

By merla
24/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Næring íþróttafólks með fatlanir – Birna Varðardóttir
1,232

Markmið okkar sem störfum á sviði íþróttanæringar er alltaf að styðja sem best við heilsu og árangur einstaklingsins. Eitt af því sem hjálpar okkur að ná því markmiði eru niðurstöður rannsókna á íþróttafólki. Þær rannsóknir ganga ýmist út á að meta næringarástand og þarfir íþróttafólks eða svörun þeirra við ákveðnum íhlutunum eða tilraunum. Þar að auki höfum við almennar ráðleggingar …

Lesa grein

Heyr mína bæn í nýrri útsetningu Más Gunnarssonar

By merla
23/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Heyr mína bæn í nýrri útsetningu Más Gunnarssonar
1,154

Hvatisport.is ræddi við sund- og tónlistarmanninn Má Gunnarsson á dögunum en nýverið gaf hann út lagið „Heyr mína bæn“ í nýrri og rokkaðri útsetningu. „Þetta verkefni og lagið „Barn“ eru verkefni sem maður getur sinnt þegar ekki er hægt að vera í sundlauginni,“ sagði Már og viðurkenndi að það getur verið erfitt að reyna að vera afreksmaður á tveimur stöðum. …

Lesa grein

Verðlaunin hvatning til áframhaldandi góðra verka

By merla
22/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Verðlaunin hvatning til áframhaldandi góðra verka
986

Ösp hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍÖryrkjabandalag Íslands veitti Hvatningarverðlaun ÖBÍ í fjórtánda sinn þetta árið. Verðlaunin voru afhent á alþjóðadegi fatlaðs fólks þann 3. desember. Verndari verðlaunanna hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var viðstaddur afhendinguna. Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti …

Lesa grein

Ákvörðun sem skilaði úrslitasundi á EM


By merla
21/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ákvörðun sem skilaði úrslitasundi á EM

2,154

Guðfinnur Vilhelm Karlsson afrekssundmaður „Ég er fæddur og uppalinn Hafnfirðingur og get því alveg hlegið af nokkrum Hafnarfjarðarbröndurum,“ sagði afrekssundmaðurinn Guðfinnur Vilhelm Karlsson þegar Hvatisport.is tók hús á honum á dögunum. Guðfinnur hefur farið fremur óvanalega leið á afreksferli sínum en hann hafði æft sund um árabil áður en hann tók ákvörðun sem átti eftir að opna fyrir honum alveg …

Lesa grein

Alþjóðavetrarleikar Special Olympics færast fram til 2022

By merla
20/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Alþjóðavetrarleikar Special Olympics færast fram til 2022
960

Leikarnir  sem fara áttu upphaflega fram í Svíþjóð árið 2021 munu fara fram í Kazan, Rússlandi 22. – 28. Janúar 2022.  Svíar höfðu lagt mikinn undirbúning í verkefnið en urðu því miður að hætta við framkvæmd. Helsta ástæða var forsendubrestur en ekki tókst að tryggja fjárhagslegan stuðning við verkefnið. Sú ákvörðun Svia að hætta við framkvæmd skapaði miklu óvissu um …

Lesa grein

Hvar eru þau nú? — Baldur Ævar Baldursson

By merla
19/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hvar eru þau nú? — Baldur Ævar Baldursson
1,635

Frjálsíþróttamaðurinn Baldur Ævar Baldursson situr ekki auðum höndum þó ferillinn í afreksíþróttum sé að baki. Baldur sem verður 40 ára gamall á næsta ári er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði og lagði því á sig umtalsverð ferðalög á afreksferli sínum til að stunda æfingar og keppni. „Ég er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði og bý hér enn í dag,“ sagði …

Lesa grein

Hreyfing og draumar rauði þráðurinn


By merla
18/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hreyfing og draumar rauði þráðurinn

1,596

Ólympíukvöld fatlaðra leiddu einstakar sögur í ljósNýverið lauk sýningum á Ólympíukvöldum fatlaðra hjá RÚV. Um var að ræða fimm þætti sem fóru í máli og myndum yfir þátttöku Íslands á Paralympics allt frá árinu 1980 til ársins 2016. Fjöldi viðmælenda og magnað myndefni gerðu þáttaseríuna einstaka. Hvatisport.is tók hús á Hilmari Björnssyni sem er yfirmaður íþróttadeildar RÚV en hann kvaðst …

Lesa grein

Ólympíukvöld fatlaðra á RÚV

By merla
17/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ólympíukvöld fatlaðra á RÚV
2,184

Um miðjan desembermánuð lauk sýningum á Ólympíukvöldum fatlaðra hjá RÚV. Voru þættirnir á dagskrá fimm sunnudaga í röð og eru nú allir aðgengilegir í sarpinum hjá ruv.is Þættirnir fjölluðu í máli og myndum um sögu Paralympics (Ólympíumót fatlaðra) og þátttöku Íslands í verkefnunum frá árinu 1980. Fjöldi gesta lagði leið sína í sjónvarpssal en þáttunum stýrðu íþróttafréttamennirnir Haukur Harðarson og …

Lesa grein

Alþjóðasumarleikar SO í Berlín

By merla
17/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Alþjóðasumarleikar SO í Berlín
926

Alþjóðasumarleikar Special Olympics verða haldnir í Berlín dagana 17 – 24 júní 2023.  Eins og venja er verða haldnir undirbúningsleikar eða Pre Games  ári áður eða í júni 2022.   Íþróttasamband fatlaðra sem er umsjónaraðili starfs Special Olympics á Íslandi hefur sent yfir 500 keppendur á leika Special Olympics þar sem keppt er í fjölmörgum greinum. Nýjasta verkefnið sem getur …

Lesa grein

Áframhaldandi samstarf milli Arion banka og ÍF

By merla
17/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Áframhaldandi samstarf milli Arion banka og ÍF
959

Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra undirrituðu nýverið áframhaldandi styrktarsamning til næstu fjögurra ára. Arion banki og fyrirrennarar hans hafa stutt við bakið á sambandinu síðan 1979 eða allt frá stofnun Íþróttasambands fatlaðra. Það voru Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, og Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, sem undirrituðu samninginn.

Lesa grein

Bergrún og Hilmar íþróttafólk ársins 2020 – Guðbjörg og Ludvig hlutu Hvataverðlaunin

By merla
17/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bergrún og Hilmar íþróttafólk ársins 2020 – Guðbjörg og Ludvig hlutu Hvataverðlaunin
1,543

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020. Þetta er þriðja árið í röð sem Bergrún er útnefnd íþróttakona ársins en í fyrsta sinn sem Hilmar Snær verður fyrir valinu og jafnframt í fyrsta sinn sem skíðamaður hreppir hnossið. Íþróttakona ársins 2020:Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsar – FHFrjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir …

Lesa grein

Sviðstjóri íþrótta-og heilsueflingar við leikskólann Glaðheimar Bolungarvík.

By merla
16/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Sviðstjóri íþrótta-og heilsueflingar við leikskólann Glaðheimar Bolungarvík.
2,316

 Frá árinu 2015 hafði leikskólastjórann, Ragnheiður I. Ragnarsdóttir, dreymt um að geta ráðið mig, Karitas S. Ingimarsdóttir í fullt starf sem íþróttafræðing við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. Að koma á nýrri stöðu innan vinnustaðar krefst jú meiri peninga og þar stoppaði draumurinn. Til að byrja með var hægt að koma á samstarfi milli deilda svo hægt væri að koma inn …

Lesa grein

Hverjir komast til Tokyo?
 – Verkefni ársins 2021 hjá íslensku afreksfólki


By merla
16/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hverjir komast til Tokyo?
 – Verkefni ársins 2021 hjá íslensku afreksfólki

1,943

Paralympics í Tokyo 2020 var frestað snemma árs til ágústmánaðar 2021 sökum heimsfaraldurs COVID-19. Afreksíþróttafólk um heim allan hefur ekki farið varhluta af þeim röskunum sem faraldurinn hefur haft í för með sér og enn ríkir umtalsverð óvissa um verkefnastöðu ársins 2021. Það hyllir undir almenna bólusetningu víðast hvar og standa því vonir til að sem flest verkefni á komandi …

Lesa grein

Læknar samfélagsins – Hvataverðlaunin

By merla
16/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Læknar samfélagsins – Hvataverðlaunin
1,753

Hvataverðlaun ÍF verða afhent í áttunda sinn þann 15. desember 2020. Að þessu sinni hlýtur Ludvig Árni Guðmundsson viðurkenninguna ásamt dóttur sinni Guðbjörgu, en hún féll frá þann 7. ágúst á þessu ári og mun fjölskylda hennar veita verðlaununum móttöku. Það er ekki ofsögum sagt að þau feðginin eru ágætlega að viðurkenningunni komin enda hafa þau unnið frábært starf í …

Lesa grein

Bergrún og Hilmar íþróttafólk ársins 2020
 — Guðbjörg og Ludvig hlutu Hvataverðlaun ÍF

By merla
15/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bergrún og Hilmar íþróttafólk ársins 2020
 — Guðbjörg og Ludvig hlutu Hvataverðlaun ÍF
3,160

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020. Þetta er þriðja árið í röð sem Bergrún er útnefnd íþróttakona ársins en í fyrsta sinn sem Hilmar Snær verður fyrir valinu og jafnframt í fyrsta sinn sem skíðamaður hreppir hnossið. Þá voru Hvataverðlaunin einnig afhent við hófið í dag en þau …

Lesa grein

Íþróttafólk ársins valið í dag!

By merla
15/12/2020
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafólk ársins valið í dag!
1,172

Í dag fer fram val á íþróttafólki ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2020. Í ljósi aðstæðna verður hófið ekki á Radisson Blu Hótel Sögu líkt og fyrri ár heldur fer hófið fram í fundarsölum ÍSÍ í Laugardal. Þrátt fyrir gríðarmargar áskoranir þetta árið tókst afreksfólki úr röðum fatlaðra engu að síður að koma við æfingum og keppnum þetta árið …

Lesa grein
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.