Heim 2. tbl 2020 Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt
0
195

RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það sem svo að hún hafi ekki nauðsynlega þurft á þessu tæki að halda til þess að komast ferða sinna. Sem er ótrúlega langsótt og mikil vanvirðing við hreyfihamlað fólk,“

Anna Guðrún er  fyrrum starfsmaður ÍF og stofnandi íþróttafélagsins NES á Suðurnesjum.

Hér má sjá frétt RÚV um málið

Hér má sjá hinstu kveðju ÍF til Önnu

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…