mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim Áfram veginn

Áfram veginn

Líflegt um að litast á Hvatisport.is

By merla
27/12/2020
in :  #aframveginn, 2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - Special Olympics, Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Líflegt um að litast á Hvatisport.is
602

Dagana 15. nóvember til 15. desember stóð ÍF að Kynningarmánuði hér inni á www.hvatisport.is Illu heilli varð að fresta Paralympic-deginum þetta árið vegna heimsfaraldurs COVID-19 en síðustu fimm ár á undan hefur Paralympic-dagurinn verið stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttalífi fatlaðra og hefur hann farið fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Paralympic-dagurinn 2020 varð því að kynningarmánuði inni á www.hvatisport.is þar …

Lesa grein

Íþróttafélagið Eik

By merla
14/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafélagið Eik
1,163

Íþróttafélagið Eik var stofnað á Akureyri árið 1978. Markmið félagsins er að gera andlega og/eða líkamlega fötluðu fólki kleift að stunda íþróttir til æfingar og keppni auk þess að gefa þeim tækifæri til að kynnast nýju fólki og mynda vinatengsl. Eins og staðan er í dag býður Eik upp á æfingar í boccia og frjálsum íþróttum. Iðkendur í Boccia keppa …

Lesa grein

Greinar í boði á Paralympics

By merla
11/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Greinar í boði á Paralympics
645

Paralympics er stærsta afreksíþróttamót fatlaðra og fara leikarnir fram fjórða hvert ár. Síðast fóru Paralympics fram í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Afreksfólk frá Íslandi hefur tekið þátt í leikunum allt frá árinu 1980 og unnið þar til samtals 98 verðlauna.  Paralympics fara nú í dag ávallt fram í sömu borg og við sömu aðstæður og Ólympíuleikarnir. Þessi risavaxna íþróttahátíð …

Lesa grein

Frelsi á sjó

By merla
09/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Frelsi á sjó
728

Geir Sverrisson er fyrrum afreksmaður í frjálsum íþróttum og sundi og margfaldur verðlaunahafi á Paralympics. Hann er enn afar virkur í sinni heilsurækt og núverandi stjórnarmeðlimur hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hér að neðan má sjá snarpa kynningu frá Geir á vatnaíþróttum sem líka er hægt að stunda í snjó:  Eftir að hafa lokið afreksíþróttaiðkun hef ég einbeitt mér að vatnaíþróttum og …

Lesa grein

Hlaðvarp HÍ: Special Olympics

By merla
08/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Hlaðvarp HÍ: Special Olympics
754

Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfunHlaðvörp þriðja árs nema við HÍ Íþróttasamband fatlaðra hefur um árabil átt öflugt og gott samstarf við skólasamfélagið. Í kynningarmánuði ÍF #AframVeginn hafa þriðja árs nemar við íþróttafræðideild Háskóla Íslands sett saman röð af hlaðvörpum um íþróttir fatlaðra, Paralympics, Special Olympics og sérstaka kynningu á Íþróttasambandi fatlaðra.  Hlaðvörpin eru liður í námskeiðinu „Íþróttakennsla í …

Lesa grein

Úr nægu að velja!

By merla
07/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Úr nægu að velja!
672

UM FÉLAGIÐÍþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað 30. maí 1974. Félagið var það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Markmið félagsins er að gera fötluðu fólki kleift að stunda íþróttir til æfingar og keppni. Félagið var einn af stofnaðilum Íþróttasambands fatlaðra árið 1979 og er stærsta aðildarfélag þess. Árið 1990 tók félagið í notkun eigið íþróttahús að Hátúni 14 og fer meginhluti starfseminnar …

Lesa grein

Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun

By merla
07/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun
504

Hlaðvörp þriðja árs nema við HÍ Íþróttasamband fatlaðra hefur um árabil átt öflugt og gott samstarf við skólasamfélagið. Í kynningarmánuði ÍF #AframVeginn hafa þriðja árs nemar við íþróttafræðideild Háskóla Íslands sett saman röð af hlaðvörpum um íþróttir fatlaðra, Paralympics, Special Olympics og sérstaka kynningu á Íþróttasambandi fatlaðra.  Hlaðvörpin eru liður í námskeiðinu „Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun.“ Nemar …

Lesa grein

Allir í frjálsar!

By merla
05/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Allir í frjálsar!
734

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir gefur aldrei neitt eftir. Hulda er ekki þekkt fyrir annað en að halda #ÁframVeginn en hún hefur verið fulltrúi Íslands um víðan heim á stórmótum á borð við HM í frjálsum í Dubai og á Global Games í Brisbane.

Lesa grein

Sund og Boccia í Hafnarfirði

By merla
04/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Sund og Boccia í Hafnarfirði
1,054

Íþróttafélagið Fjörður er íþróttafélag fatlaðra í Hafnarfirði. Íþróttafélagið var stofnað 1. júní 1992 og sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir. Innan raða Fjarðar er lagt stund á sund og boccia. Sundinu er skipt í þrjá hópa eftir getustigi, Sílahóp, Höfrungahóp og Hákarlahóp. Boðið upp á að æfa þrisvar til sjö sinnum í viku og fara æfingar fram í …

Lesa grein

35 ár í sumarskapi

By merla
03/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við 35 ár í sumarskapi
1,168

Íþróttasamband fatlaðra hefur staðið að sumarbúðum á Laugarvatni frá 1986 og fagna því búðirnar 35 ára afmæli á næsta ári. Öll þessi ár hafa sumarbúðirnar notið mikilla vinsælda.  Dagskrá sumarbúðanna er bæði fjölbreytt og skemmtileg enda býður Laugarvatn upp á mikinn fjölbreytileika. Mikilvægast af öllu er þó samvera sumarbúðagesta, enda hafa margir eignast þar ævilanga vini. Við hvetjum alla áhugasama …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.