janúar 23, 2021

Hvati

  • Hvati Tímarit
    • Hvati — 2.tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • 2. tbl. 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2020

2. tbl 2020

Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi

By merla
8 klukkustundir ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi
57

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings hefur lokið keppni í Sviss á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar náði sínum besta árangri í dag þegar hann hafnaði í 7. sæti í svigkeppninni. Hilmar heldur heim á leið á morgun en hann stóð allar ferðir keppninnar en tæknileg mistök í gær gerðu það að verkum að hann var dæmdur úr leik eftir fyrri ferðina. …

Lesa grein

Hákon og Björgvin taplausir eftir fjórar umferðir

By merla
1 dagur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin taplausir eftir fjórar umferðir
93

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson eru ósigraðir í 2. deild suður hjá Borðtennissambandi Íslands. Tvær umferðir voru leiknar í íþróttahúsi Hagaskóla um síðustu helgi þar sem þeir Hákon og Björgvin unnu alla sína leiki sem HK-C gegn KR og BH. Í leikjum síðustu helgar gegn KR mætti Björgvin hinum reynda Hannesi Guðrúnarsyni sem er 220 stigum fyrir …

Lesa grein

Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti

By merla
2 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar lauk stórsvigskeppninni í 9. sæti
109

Stórsvigskeppninni er lokið hjá Hilmari Snæ Örvarssyni sem um þessar mundir er staddur í Sviss. Hilmar lauk stórsvigskeppni dagsins í 9. sæti sem er hans besti árangur í Sviss af þessum þremur keppnisdögum sem farið hafa fram. Fyrsti dagurinn var á Evrópumótaröðinni en síðustu tveir keppnisdagar í stórsvigi hafa verið á heimsbikarmótaröð IPC. Hilmar var í 12. sæti eftir fyrri …

Lesa grein

Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð

By merla
3 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð
45

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 14. sæti í stórsvigi í dag en Hilmar sem keppir fyrir Skíðadeild Víkings er staddur í Sviss þar sem fara fram keppnishlutar í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC. Í gær hafnaði Hilmar í 14. sæti í stórsvigi en þá var keppnisdagur á Evrópumótaröðinni en í dag var keppt á heimsbikarmótaröðinni og varð Hilmar aftur …

Lesa grein

Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti

By merla
4 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar spýtti í lófana í seinni ferð og hafnaði í 14. sæti
114

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var að ljúka sínum keppnisdegi í stórsvigi á Evrópubikarmótaröðinni sem nú stendur yfir í Sviss. Hilmar og Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari hans voru fjarri því glaðir með fyrri ferðina en í síðari ferðinni bætti Hilmar tíma sinn um 5 sekúndur. Hilmar var í 20. sæti eftir fyrri ferðina í morgun en þá kom hann …

Lesa grein

Hilmar mættur til leiks í Sviss

By merla
5 dagar ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar mættur til leiks í Sviss
94

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi er kominn út til Veysonnaz í Sviss þar sem hann mun á næstu dögum taka þátt í Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum. Á morgun, 19. janúar, er keppnisdagur á Evrópubikarmótaröðinni þar sem keppt verður í risasvigi. Keppnin hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 08.30 að íslenskum tíma. Hilmar er ytra ásamt þjálfara …

Lesa grein

„Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“

By merla
1 vika ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við „Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“
76

Nú eru hafnar æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fram að þessu var Gerpla eina íþróttafélagið sem þessu sinnti. Foreldri barns með einhverfu nálgaðist nýverið Lindu Hín Heiðarsdóttur, formann Fimleikadeildar Keflavíkur og spurði hana hvort hún gæti leigt salinn fyrir einhverf börn svo þau gætu sinnt æfingum og leik, upp úr því hófust reglulegar …

Lesa grein

Hilmar og Bergrún hömpuðu nýjum og glæsilegum farandbikurum

By merla
1 vika ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og Bergrún hömpuðu nýjum og glæsilegum farandbikurum
85

Í desembermánuði 2020 voru þau Hilmar Snær Örvarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir útnefnd íþróttamaður- og íþróttakona ÍF. Við athöfnina var þeim báðum afhentir nýir og glæsilegir farandbikarar sem fylgja munu íþróttafólki ÍF næstu 20 árin. Smíðin var í höndum SIGN í eigu þeirra Sigurðar Inga og Kötlu Guðmundsdóttur. Við athöfnina í desember fór Katla með eftirfarandi erindi í tilefni af …

Lesa grein

Frá sjónarhóli þjálfara

By merla
2 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Frá sjónarhóli þjálfara
81

Starf þjálfarans er ótrúlega fjölbreytt og í gegnum tíðina hef ég verið svo lánsöm að safna mörgum yndislegum minningum í gegnum starfið mitt. Ég hef fengið að taka þátt í og verða vitni að stórum og litlum sigrum innan og utan íþróttarinnar, séð iðkendur mína taka út ótrúlegan þroska, eignast vini og tilheyra hópi (jafnvel í fyrsta sinn). Að taka …

Lesa grein

Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar

By merla
2 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar
102

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2020 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ágústa Edda Björnsdóttir, hjólreiðakona. Þetta kom fram á síðu Garðabæjar Í umsögn á síðu Garðabæjar segir þetta:Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður er íþróttakarl Garðabæjar í annað sinn. Hilmar Snær tók þátt í 16 mótum á alþjóðlegum vettvangi, þar af 13 Evrópubikarmótum en þremur heimsbikarmótum á keppnistímabilinu 2019-2020. Hann stóð uppi …

Lesa grein
1234Síða 1 af 4

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.