mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2020

2. tbl 2020

Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis

By merla
07/04/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
759

Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Athletes. Það eru skrítnir tímar og um margt erfiðir en hugarfarið skiptir öllu máli og það er ljós við enda gangnanna, á meðan keyrum við á jákvæðni, heilbrigðri skynsemi og ekki hvað síst leikgleði og lukkulega búum við að umframbirgðum af leikgleði. Endilega kíkið á myndbandið hér að neðan …

Lesa grein

Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni

By merla
16/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
759

Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika þann 6. mars síðastliðinn. Mótið gekk vel og nokkur ný andlit að stíga sín fyrstu skref á Íslandsmóti ÍF í frjálsum sem er mikið fagnaðarefni.   Ekkert Íslandsmet var slegið að þessu sinni enda kannski ekki að undra, vegna COVID-19 hafa æfingar íþróttafólks verið slitróttar síðustu misseri. Mótið …

Lesa grein

Hákon og Björgvin á verðlaunapall

By merla
15/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin á verðlaunapall
992

Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF átti þar sína fulltrúa en það voru þeir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson, en þeir félagarnir æfa einnig og keppa undir merkjum HK í Kópavogi. Hákon og Björgvin áttu mjög gott mót og náðu þeir þeim merka áfanga að komast á verðlaunapall í tvíliðaleik, …

Lesa grein

Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ

By merla
15/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ
728

Íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir og Jóhann Páll Kristbjörnsson gerir þessu góð skil í Víkurfréttum. Greinina má lesa með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Lesa grein

Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi

By merla
12/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Brons hjá Hilmari á síðasta keppnisdegi
496

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 3. sæti í svigi á Evrópumótaröð IPC en þetta var lokadagur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hilmar var annar eftir fyrri ferðina en smávægileg mistök í upphafi annarar ferðar reyndust dýr og lauk Hilmar keppni í 3. sæti.  Aðstæður í dag voru fremur erfiðar, gott veður en mikið af nýjum og blautum snjó. Sem fyrr …

Lesa grein

Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein

By merla
11/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Silfur hjá Hilmari í svigkeppni Liechtenstein
708

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings varð í dag annar á landsmóti Liechtenstein í svig í standandi flokki karla. Frakkinn Arthur Bauchet hafði sigur úr býtum en Hilmar bætti tíma sinn á milli ferða í dag við aðstæður sem verða vart mikið betri.Hilmar kom í mark á tímanum 44,69 sek í fyrri ferð en í þeirri síðari náði hann að …

Lesa grein

Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær í sjötta sæti í stórsvigi dagsins
509

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í sjötta sæti í stórsvigi á Evrópumótaröð IPC í dag. Þetta var annar keppnisdagurinn í röð í stórsvigi en í gær var keppt á landsmóti Liechtenstein. Hilmar var fimmti eftir fyrri ferðina í morgun en lauk keppni í sjötta sæti.Skíðamaðurinn fór ekki leynt með að hann hafi verið fremur ósáttur við skíðamennskuna í seinni ferðinni en …

Lesa grein

Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin
1,261

Sumarbúðir á Laugarvatni 2021Í ár verða 35 ár frá því Sumarbúðir ÍF voru haldnar í fyrsta sinn á Laugarvatni.Boðið verður upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18.- 25. júní og hið síðara vikuna 25. júní – 02. júlí. Verð fyrir vikunámskeið er kr. 96.000og kr.185.000 fyrir tvær vikur Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og hægt er að bóka …

Lesa grein

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt
508

RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það …

Lesa grein

Hilmar Snær fimmti í stórsvigi

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti í stórsvigi
556

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víking varð í dag fimmti í stjórsvigi á innanlandsmeistaramóti Liechtenstein í stórsvigi. Hilmar kom í mark á sameiginlega tímanum 1:27,57mín. Sigurvegari dagsins í standandi flokki karla var Frakkinn Arthur Bauchet sem kom í mark á sameiginlega tímanum 1:22,28mín. Á morgun verður aftur keppt í stórsvigi í Malbun í Liechtenstein en sú keppni verður hluti af …

Lesa grein
123...7Síða 1 af 7
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.