Heim 2. tbl 2020 Hilmar mættur til leiks í Sviss

Hilmar mættur til leiks í Sviss

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar mættur til leiks í Sviss
0
128

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi er kominn út til Veysonnaz í Sviss þar sem hann mun á næstu dögum taka þátt í Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum.

Á morgun, 19. janúar, er keppnisdagur á Evrópubikarmótaröðinni þar sem keppt verður í risasvigi. Keppnin hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 08.30 að íslenskum tíma. Hilmar er ytra ásamt þjálfara sínum Þórði Georgi Hjörleifssyni og náðu þeir æfingu í hlíðunum fyrr í dag.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi.…