Heim 2. tbl 2020 Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum

Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið til Sviss síðar í mánuðinum
0
789

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson íþróttamaður ÍF 2020 leggur brátt land undir fót en síðar í þessum mánuði mun hann keppa í svigi og stórsvigi í Sviss.

Mótið sem verður fyrsta verkefni ársins hjá Hilmari er í Veysonnaz er liður í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröðinni. Keppnin stendur yfir 19.-23. janúar. 

Á þessu stigi málsins er enn að skýrast verkefnastaða í alpagreinum hjá Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC) en heimsmeistaramótið sem fara átti fram í Lillehammer í Noregi í febrúar var fært til janúarmánaðar 2022 en það sama ár fara einnig fram Vetrar Paralympics í Peking, Kína.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…