Heim 2. tbl 2020 Hilmar Snær fimmti í stórsvigi

Hilmar Snær fimmti í stórsvigi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti í stórsvigi
2
886

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víking varð í dag fimmti í stjórsvigi á innanlandsmeistaramóti Liechtenstein í stórsvigi. Hilmar kom í mark á sameiginlega tímanum 1:27,57mín. Sigurvegari dagsins í standandi flokki karla var Frakkinn Arthur Bauchet sem kom í mark á sameiginlega tímanum 1:22,28mín. 
Á morgun verður aftur keppt í stórsvigi í Malbun í Liechtenstein en sú keppni verður hluti af Evrópumótaröð IPC.
Hilmar var 44,78 sek. í fyrri ferðinni en sagðist þá hafa verið fremur aftarlega á skíðunum í hallanum en í þeirri síðari var brautin umtalsvert hraðari og Hilmar sjálfur líka er hann kom í mark á 42,79 sek. Aðstæður í Liecthenstein eru nánast eins og best verður á kosið, nóg af vel pökkuðum snjó. 
Mynd/ JBÓ: Hilmar Snær í fyrri ferð dagsins í stórsvigi. 

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…