Heim 2. tbl 2020 Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu
0
70

Tækifæri í íþróttastarfi, jafnrétti, vitundarvakning og virkni iðkenda með mismunandi stuðningsþarfir. 
Áhersla á samstarf við íþróttafélög, skóla, sveitarfélög og aðra sem hafa áhugaverðar hugmyndir sem falla að markmiðum.

Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og styður sérstaklega við aðgerðir og markmið í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 – 2021.

Umsókn ásamt fylgigögnum ef eru, skal skilað til IF fyrir 20. febrúar 2021umsóknareyðublaðið má nálgast hér fyrir neðan

Íþróttasamband fatlaðra, Íþróttamiðstöðin Laugardal  s 5144080

Netfang if@ifsport.is  cc annak@ifsport.is

Svör verða staðfest til umsækjenda fyrir 10. mars 2021

Hér má nálgast umsóknareyðublaðið

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi.…