Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var að ljúka sínum keppnisdegi í stórsvigi á Evrópubikarmótaröðinni sem nú stendur yfir í Sviss. Hilmar og Þórður Georg Hjörleifsson þjálfari hans voru fjarri því glaðir með fyrri ferðina en í síðari ferðinni bætti Hilmar tíma sinn um 5 sekúndur. Hilmar var í 20. sæti eftir fyrri ferðina í morgun en þá kom hann í mark á tímanum 1:05.02 mín. en í síðari ferðinni kom hann í mark á tímanum 1:00.67 mín og hafnaði í 14. sæti. Mót dagsins var það fyrsta hjá Hilmari þetta tímabilið eftir langa fjarveru vegna heimsfaraldurs COVID-19.
Þórður Georg þjálfari Hilmars sagði um fyrri ferðina að: „ferðin hefði klikkað aðeins á flatanum,” en það er þá ljóst að úr því var bætt í síðari ferðinni þar sem Hilmar komst nærri því undir mínútumarkið. Á morgun tekur við keppnisdagur í heimsbikarmótaröðinni og þá er stórsvig aftur á dagskrá sem og á fimmtudag en á föstudag og laugardag verður keppni í svigi.
-
Special Olympics hópurinn klár fyrir Kraftlyftingamótið 15. nóvember
Dagana 11-16 Nóvember næstkomandi verður heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldi… -
Ferðasaga
Kylfingurinn Sigurður Guðmundsson úr Suðurnesjabæ keppti á heimsleikum Special Olympics se… -
Það styttist í Allir með leikana 2024
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum f…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…