1 min read
Slökkt á athugasemdum við
0
84

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra verður haldið þann 17. apríl næstkomandi. Nú þegar hefur fyrsta boðun til þings verið send út á aðildarfélög ÍF og héraðssambönd.


Vegna Covid-19 ber að hafa í huga að framkvæmd þingsins og þingstarfa er háð þeim skilyrðum sem sóttvarnaryfirvöld heimila vegna viðburða af þessu tagi hverju sinni. Með tilliti til þessa gæti mögulega þurft að breyta út frá framkvæmd fyrri þinga og verða aðildarfélög og sambandsaðilar ÍF sendar upplýsingar ef slíkar breytingar eru nauðsynlegar.   


Hér má svo nálgast gögn tengd fyrstu boðun til þings.


Ef einhverja vanhagar um gögnin eða hafa spurningar varðandi þingið er hægt að hafa samband á if@ifsport.is

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi.…