apríl 12, 2021

Hvati

  • Hvati Tímarit
    • Hvati — 2.tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • 2. tbl. 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2020 – ÍF

2. tbl 2020 – ÍF

Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni

By merla
4 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
149

Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika þann 6. mars síðastliðinn. Mótið gekk vel og nokkur ný andlit að stíga sín fyrstu skref á Íslandsmóti ÍF í frjálsum sem er mikið fagnaðarefni.   Ekkert Íslandsmet var slegið að þessu sinni enda kannski ekki að undra, vegna COVID-19 hafa æfingar íþróttafólks verið slitróttar síðustu misseri. Mótið …

Lesa grein

Hákon og Björgvin á verðlaunapall

By merla
4 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hákon og Björgvin á verðlaunapall
138

Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF átti þar sína fulltrúa en það voru þeir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson, en þeir félagarnir æfa einnig og keppa undir merkjum HK í Kópavogi. Hákon og Björgvin áttu mjög gott mót og náðu þeir þeim merka áfanga að komast á verðlaunapall í tvíliðaleik, …

Lesa grein

Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ

By merla
4 vikur ago
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttir fyrir alla í Reykjanesbæ
109

Íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir og Jóhann Páll Kristbjörnsson gerir þessu góð skil í Víkurfréttum. Greinina má lesa með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Lesa grein

Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin

By merla
10/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Sumarbúðir á Laugarvatni – Skráning er hafin
111

Sumarbúðir á Laugarvatni 2021Í ár verða 35 ár frá því Sumarbúðir ÍF voru haldnar í fyrsta sinn á Laugarvatni.Boðið verður upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18.- 25. júní og hið síðara vikuna 25. júní – 02. júlí. Verð fyrir vikunámskeið er kr. 96.000og kr.185.000 fyrir tvær vikur Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og hægt er að bóka …

Lesa grein

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

By merla
09/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt
112

RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það …

Lesa grein

Íslandsmót Íf í frjálsum

By merla
06/03/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót Íf í frjálsum
157

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika í dag og hefst klukkan 18:00Hægt er að skoða dagskrá og fylgjast með úrslitum þegar þau ráðast með því að smella hér

Lesa grein

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

By merla
26/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss
153

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 18.00. Umsjónaraðili mótsins er frjálsíþróttanefnd ÍF. Hér má nálgast tímaseðil mótsins Dagatal ÍF

Lesa grein

Minning – Anna Guðrún

By merla
25/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Minning – Anna Guðrún
412

Í dag fór fram útför Önnu Guðrúnar Sigurðardóttur fyrrverandi starfsmanns ÍF en hún var aðeins 45 ára gömul.  Eftirfarandi minningargrein var birt í styttri útgáfu í MBL í dag.  Það er þyngra en tárum taki að manneskja í blóma lífsins, með ný tækifæri í sjónmáli og full af eldmóði fyrir brýnum baráttumálum, sé hrifin burt eftir baráttu við skæðan sjúkdóm. …

Lesa grein

Boccia-móti frestað

By merla
25/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Boccia-móti frestað
292

Eftir samráð við aðildarfélög ÍF er ljóst að ekki verður af Íslandsmóti í boccia á vormánuðum. Sá möguleiki var kannaður að halda mót skipt eftir deildum sem myndu fara fram í mismunandi landslhlutum en ákveðið var að snúa frá þeirri hugmynd. Eins og sakir standa stendur þá til að einstaklings- og sveitakeppnin fari inn í sömu framkvæmd á haustmánuðum og …

Lesa grein

Knattspyrnu- og körfuboltanámskeið á Suðurnesjum

By merla
17/02/2021
in :  2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnu- og körfuboltanámskeið á Suðurnesjum
152

Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfirUngmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6 -13 ára. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemmtilegar og öllum iðkendum mætt á þeirra forsendum.Námskeiðið hefst 28. febrúar og lýkur 25. apríl, gjald fyrir hvern iðkanda er 20.000 krónur.Skráning er hafin á keflavik.felog.is og …

Lesa grein
1234Síða 1 af 4

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.