mars 02, 2021

Hvati

  • Hvati Tímarit
    • Hvati — 2.tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • 2. tbl. 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim #aframveginn

#aframveginn

Líflegt um að litast á Hvatisport.is

By merla
27/12/2020
in :  #aframveginn, 2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - Special Olympics, Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Líflegt um að litast á Hvatisport.is
145

Dagana 15. nóvember til 15. desember stóð ÍF að Kynningarmánuði hér inni á www.hvatisport.is Illu heilli varð að fresta Paralympic-deginum þetta árið vegna heimsfaraldurs COVID-19 en síðustu fimm ár á undan hefur Paralympic-dagurinn verið stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttalífi fatlaðra og hefur hann farið fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Paralympic-dagurinn 2020 varð því að kynningarmánuði inni á www.hvatisport.is þar …

Lesa grein

Áfram Veginn! Kynningarmánuður ÍF

By merla
18/11/2020
in :  #aframveginn
Slökkt á athugasemdum við Áfram Veginn! Kynningarmánuður ÍF
141

Sökum aðstæðna útaf COVID-19 er ljóst að ekki verður unnt að halda Paralympic-daginn í Laugardalshöll eins og til stóð þetta árið. Þess í stað mun Íþróttasamband fatlaðra gangsetja kynningarmánuð á www.hvatisport.is

Lesa grein

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.