Heim 2. tbl 2020 Aðgerðapakki vegna Covid 19

Aðgerðapakki vegna Covid 19

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Aðgerðapakki vegna Covid 19
0
131

Í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid -19, er foreldrum barna frá efnaminni heimilum veittur viðbótar frístundastyrkur að upphæð 45.000 krónur fyrir hvert barn. Styrkurinn er hugsaður til að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og draga úr brottfalli. Upplýsingar um styrkinn er að finna í stuttum myndböndum með upplýsingum fyrir foreldra á 11 tungumálum og er þau að finna í tenglinum hér fyrir neðan.  

Upplýsingar um aðgerðapakka

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi.…