Í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid -19, er foreldrum barna frá efnaminni heimilum veittur viðbótar frístundastyrkur að upphæð 45.000 krónur fyrir hvert barn. Styrkurinn er hugsaður til að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og draga úr brottfalli. Upplýsingar um styrkinn er að finna í stuttum myndböndum með upplýsingum fyrir foreldra á 11 tungumálum og er þau að finna í tenglinum hér fyrir neðan.
-
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn… -
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram helgina 22-23 febrúar 2025
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 22-23 febrúar 2025… -
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…