Heim 2. tbl 2020 Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi

Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar sjöundi á síðasta keppnisdegi
0
740

Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings hefur lokið keppni í Sviss á heimsbikarmótaröð IPC.
Hilmar náði sínum besta árangri í dag þegar hann hafnaði í 7. sæti í svigkeppninni. Hilmar heldur heim á leið á morgun en hann stóð allar ferðir keppninnar en tæknileg mistök í gær gerðu það að verkum að hann var dæmdur úr leik eftir fyrri ferðina.

Allir sterkustu keppendurnir í standandi flokki voru mættir til leiks í Sviss enda var hægt að skora punkta á bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröðinni. Frakkinn Arthur Bauchet vann gull alla keppnisdagana. Þetta árið verða aðeins Evrópu- og heimsbikarmótaraðirnar í boði þar sem heimsmeistaramótinu sjálfu var frestað vegna COVID-19 en það átti að fara fram í Lillehammer í Noregi.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…